Neymar óskar eftir sölu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2019 23:00 Neymar vill komast aftur til Barcelona. vísir/getty Brasilíumaðurinn Neymar hefur tjáð Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, að hann vilji yfirgefa félagið. Sky Sports greinir frá. Neymar hefur verið sterklega orðaður við sitt gamla félag, Barcelona, í sumar. Hann sneri aftur til æfinga hjá PSG í dag og var ekki lengi að biðja um sölu frá félaginu. Barcelona hefur ekki enn gert tilboð í Neymar en samkvæmt heimildum Sky þarf félagið að bjóða PSG leikmenn í skiptum svo Frakklandsmeistararnir selji þeim brasilíska framherjann. Landi Neymars, Philippe Coutinho, hefur verið nefndur í því samhengi.Leonardo hefur sagt að PSG gæti selt Neymar ef álitlegt tilboð berst í hann og að félagið hefði átt í óformlegum viðræðum við Barcelona. Neymar er dýrasti fótboltamaður allra tíma en PSG greiddi Barcelona um 200 milljónir punda fyrir hann 2017. Brasilía Frakkland Franski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Brasilíumaðurinn Neymar heldur áfram að daðra við sitt gamla félag, Barcelona. 14. júlí 2019 09:57 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hefur tjáð Leonardo, yfirmanni knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, að hann vilji yfirgefa félagið. Sky Sports greinir frá. Neymar hefur verið sterklega orðaður við sitt gamla félag, Barcelona, í sumar. Hann sneri aftur til æfinga hjá PSG í dag og var ekki lengi að biðja um sölu frá félaginu. Barcelona hefur ekki enn gert tilboð í Neymar en samkvæmt heimildum Sky þarf félagið að bjóða PSG leikmenn í skiptum svo Frakklandsmeistararnir selji þeim brasilíska framherjann. Landi Neymars, Philippe Coutinho, hefur verið nefndur í því samhengi.Leonardo hefur sagt að PSG gæti selt Neymar ef álitlegt tilboð berst í hann og að félagið hefði átt í óformlegum viðræðum við Barcelona. Neymar er dýrasti fótboltamaður allra tíma en PSG greiddi Barcelona um 200 milljónir punda fyrir hann 2017.
Brasilía Frakkland Franski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Brasilíumaðurinn Neymar heldur áfram að daðra við sitt gamla félag, Barcelona. 14. júlí 2019 09:57 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
„Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00
Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Brasilíumaðurinn Neymar heldur áfram að daðra við sitt gamla félag, Barcelona. 14. júlí 2019 09:57