Griezmann: Viðbrögð Atletico leiðinleg Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 06:00 Antoine Griezmann var kynntur til leiks hjá Barca í gær vísir/getty Antoine Griezmann segir það leiðinlegt hvernig Atletico Madrid hafi brugðist við félagsskiptum hans yfir til Barcelona. Griezmann var í gær kynntur til leiks hjá Börsungum eftir að Barcelona gekk loks frá kaupunum á Frakkanum, en félagsskiptin höfðu verið yfirvofandi í langan tíma. Barcelona borgaði 120 milljón evra uppsagnarákvæði í samningi Griezmann við Atletico. Uppsagnarákvæðið var hins vegar 200 milljónir evra allt þar til 1. júlí síðast liðinn og halda forráðamenn Atletico því fram að Griezmann og Barcelona hafi komist að samkomulagi fyrir þá dagsetningu og hafa því sent in kvörtun vegna félagsskiptanna. Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni ætlar Atletico að ganga svo langt að fara með málið fyrir alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA. „Þetta er leiðinlegt. Ég fór til fundar við þá sérstaklega til þess að láta þá vita að þetta væri að fara að gerast svo þeir yrðu viðbúnir,“ sagði Griezmann á blaðamannafundi Barcelona í gær. Griezmann var í fimm ár hjá Atletico þar sem hann skoraði 133 mörk í 257 leikjum. „Ég ber ekkert nema umhyggju í garð Atletico. Ég er þeim mjög þakklátur en nú þarf ég að finna minn stað hjá Barcelona.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 „Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. 6. júlí 2019 06:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Antoine Griezmann segir það leiðinlegt hvernig Atletico Madrid hafi brugðist við félagsskiptum hans yfir til Barcelona. Griezmann var í gær kynntur til leiks hjá Börsungum eftir að Barcelona gekk loks frá kaupunum á Frakkanum, en félagsskiptin höfðu verið yfirvofandi í langan tíma. Barcelona borgaði 120 milljón evra uppsagnarákvæði í samningi Griezmann við Atletico. Uppsagnarákvæðið var hins vegar 200 milljónir evra allt þar til 1. júlí síðast liðinn og halda forráðamenn Atletico því fram að Griezmann og Barcelona hafi komist að samkomulagi fyrir þá dagsetningu og hafa því sent in kvörtun vegna félagsskiptanna. Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni ætlar Atletico að ganga svo langt að fara með málið fyrir alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA. „Þetta er leiðinlegt. Ég fór til fundar við þá sérstaklega til þess að láta þá vita að þetta væri að fara að gerast svo þeir yrðu viðbúnir,“ sagði Griezmann á blaðamannafundi Barcelona í gær. Griezmann var í fimm ár hjá Atletico þar sem hann skoraði 133 mörk í 257 leikjum. „Ég ber ekkert nema umhyggju í garð Atletico. Ég er þeim mjög þakklátur en nú þarf ég að finna minn stað hjá Barcelona.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 „Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. 6. júlí 2019 06:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23
„Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. 6. júlí 2019 06:00