Raiola vildi að De Ligt fengi hærri laun en Pique og Alba hjá Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2019 12:00 De Ligt segist ekki hafa valið Juventus vegna peninganna. vísir/getty Launakröfur Matthijs de Ligt komu í veg fyrir að hann færi til Barcelona. Samkvæmt spænska dagblaðinu Mundo Deportivo krafðist Mino Raiola, umboðsmaður De Ligts, að hann fengi hærri laun hjá Barcelona en varnarmennirnir reyndu, Gerard Pique og Jordi Alba. Talið er að Pique sé með 165.000 pund í vikulaun og Alba 100.000 pund. Pique hefur leikið með Barcelona síðan 2008 og Alba síðan 2012. Barcelona var ekki tilbúið að ganga að kröfum Raiolas og því varð ekkert af félagaskiptunum. De Ligt fór þess í stað til Juventus sem greiddi Ajax 67,5 milljónir fyrir miðvörðinn unga.Hollendingurinn skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik fyrir Juventus, 1-1 jafntefli við Inter í International Champions Cup í Nanjing í Kína á miðvikudaginn. Juventus vann í vítaspyrnukeppni, 4-3. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. 24. júlí 2019 13:45 Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. 21. júlí 2019 23:15 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Launakröfur Matthijs de Ligt komu í veg fyrir að hann færi til Barcelona. Samkvæmt spænska dagblaðinu Mundo Deportivo krafðist Mino Raiola, umboðsmaður De Ligts, að hann fengi hærri laun hjá Barcelona en varnarmennirnir reyndu, Gerard Pique og Jordi Alba. Talið er að Pique sé með 165.000 pund í vikulaun og Alba 100.000 pund. Pique hefur leikið með Barcelona síðan 2008 og Alba síðan 2012. Barcelona var ekki tilbúið að ganga að kröfum Raiolas og því varð ekkert af félagaskiptunum. De Ligt fór þess í stað til Juventus sem greiddi Ajax 67,5 milljónir fyrir miðvörðinn unga.Hollendingurinn skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik fyrir Juventus, 1-1 jafntefli við Inter í International Champions Cup í Nanjing í Kína á miðvikudaginn. Juventus vann í vítaspyrnukeppni, 4-3.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. 24. júlí 2019 13:45 Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. 21. júlí 2019 23:15 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32
De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. 24. júlí 2019 13:45
Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. 21. júlí 2019 23:15
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00