Pepsi Max-mörk kvenna: Ákall til stuðningsmanna KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 14:30 Katrín Ómarsdóttir hefur orðið bikarmeistari með KR. vísir/daníel þór Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna eiga von á spennandi bikarúrslitaleik þar sem Selfoss og KR mætast á Laugardalsvelli 17. ágúst næstkomandi. Selfoss tryggði sér sæti í bikarúrslitum í þriðja sinn með sigri á Fylki, 0-1, í Árbænum. KR vann Þór/KA, 2-0, á Meistaravöllum. Þetta er í ellefta sinn sem KR kemst í bikarúrslit. KR-ingar hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar. „KR-liðið hefur verið á uppleið og þetta var frábær sigur hjá þeim,“ sagði Ásthildur Helgadóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Það er bullandi möguleiki fyrir bæði lið. Þau eiga eftir að spila þétt og fast. Það eru leikmenn í báðum liðum sem hafa unnið þetta og vilja vinna bikarinn aftur. Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegur leikur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mætingin á heimaleiki KR í sumar hefur verið döpur. Mist vonast til að KR-ingar taki sig saman í andlitinu og flykkist á bikarúrslitaleikinn sem KR hefur ekki komist í síðan 2011. „Ég hef engar áhyggjur af því að stuðningsmenn Selfoss fjölmenni ekki en ég ætla að hnippa í KR-ingana. Þeir hafa ekki verið nógu duglegir að mæta á völlinn í sumar en ég vona að þeir fjölmenni og styðji við sitt lið í bikarúrslitunum,“ sagði Mist. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Spennandi bikarúrslitaleikur framundan Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Alfreð: Ætlum að vinna þennan bikar Þjálfari Selfoss var ánægður með frammistöðu síns liðs í seinni hálfleiknum gegn Fylki. 19. júlí 2019 21:44 Donni: Vildi fá víti Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag. 20. júlí 2019 16:46 Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. 23. júlí 2019 21:45 Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum. 20. júlí 2019 16:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-1 | Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn | Sjáðu markið Selfoss er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2019 eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Mark Grace Rapp á 76. mínútu réði úrslitum. 19. júlí 2019 21:45 Sjáðu mörkin sem komu KR í úrslitin KR spilar til bikarúrslita í fótbolta eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. 20. júlí 2019 19:45 Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 25. júlí 2019 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 23. júlí 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 2-0 │KR-ingar komnir í bikarúrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu KR tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sitt sæti í bikarúrslitum. 20. júlí 2019 18:30 Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. 25. júlí 2019 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. 23. júlí 2019 22:00 Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. 24. júlí 2019 17:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna eiga von á spennandi bikarúrslitaleik þar sem Selfoss og KR mætast á Laugardalsvelli 17. ágúst næstkomandi. Selfoss tryggði sér sæti í bikarúrslitum í þriðja sinn með sigri á Fylki, 0-1, í Árbænum. KR vann Þór/KA, 2-0, á Meistaravöllum. Þetta er í ellefta sinn sem KR kemst í bikarúrslit. KR-ingar hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar. „KR-liðið hefur verið á uppleið og þetta var frábær sigur hjá þeim,“ sagði Ásthildur Helgadóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Það er bullandi möguleiki fyrir bæði lið. Þau eiga eftir að spila þétt og fast. Það eru leikmenn í báðum liðum sem hafa unnið þetta og vilja vinna bikarinn aftur. Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegur leikur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mætingin á heimaleiki KR í sumar hefur verið döpur. Mist vonast til að KR-ingar taki sig saman í andlitinu og flykkist á bikarúrslitaleikinn sem KR hefur ekki komist í síðan 2011. „Ég hef engar áhyggjur af því að stuðningsmenn Selfoss fjölmenni ekki en ég ætla að hnippa í KR-ingana. Þeir hafa ekki verið nógu duglegir að mæta á völlinn í sumar en ég vona að þeir fjölmenni og styðji við sitt lið í bikarúrslitunum,“ sagði Mist. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Spennandi bikarúrslitaleikur framundan
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Alfreð: Ætlum að vinna þennan bikar Þjálfari Selfoss var ánægður með frammistöðu síns liðs í seinni hálfleiknum gegn Fylki. 19. júlí 2019 21:44 Donni: Vildi fá víti Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag. 20. júlí 2019 16:46 Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. 23. júlí 2019 21:45 Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum. 20. júlí 2019 16:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-1 | Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn | Sjáðu markið Selfoss er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2019 eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Mark Grace Rapp á 76. mínútu réði úrslitum. 19. júlí 2019 21:45 Sjáðu mörkin sem komu KR í úrslitin KR spilar til bikarúrslita í fótbolta eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. 20. júlí 2019 19:45 Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 25. júlí 2019 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 23. júlí 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 2-0 │KR-ingar komnir í bikarúrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu KR tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sitt sæti í bikarúrslitum. 20. júlí 2019 18:30 Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. 25. júlí 2019 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. 23. júlí 2019 22:00 Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. 24. júlí 2019 17:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Alfreð: Ætlum að vinna þennan bikar Þjálfari Selfoss var ánægður með frammistöðu síns liðs í seinni hálfleiknum gegn Fylki. 19. júlí 2019 21:44
Donni: Vildi fá víti Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag. 20. júlí 2019 16:46
Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. 23. júlí 2019 21:45
Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum. 20. júlí 2019 16:38
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-1 | Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn | Sjáðu markið Selfoss er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2019 eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Mark Grace Rapp á 76. mínútu réði úrslitum. 19. júlí 2019 21:45
Sjáðu mörkin sem komu KR í úrslitin KR spilar til bikarúrslita í fótbolta eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. 20. júlí 2019 19:45
Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 25. júlí 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 2-0 │KR-ingar komnir í bikarúrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu KR tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sitt sæti í bikarúrslitum. 20. júlí 2019 18:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. 25. júlí 2019 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. 23. júlí 2019 22:00
Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. 24. júlí 2019 17:30