Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2019 20:18 Stjörnumenn voru eina íslenska liðið sem komst áfram í Evrópukeppni í ár. vísir/bára Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30
„Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36
Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38