Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2019 20:18 Stjörnumenn voru eina íslenska liðið sem komst áfram í Evrópukeppni í ár. vísir/bára Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira
Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30
„Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36
Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38