Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 07:30 Gareth Bale eftir leikinn í nótt. Getty/Matthew Ashton Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. Gareth Bale fékk sínar fyrstu mínútur með Real Madrid á undirbúningstímabilinu þegar hann kom inn á í seinni hálfleik og sá velski skoraði mark. „Hann stóð sig vel og ég er ánægður fyrir hans hönd,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid sem vill losna við Bale úr Real Madrid. Þessi frammistaða eða markið mun ekki hafa nein áhrif á framtíð Bale hjá Real Madrid. „Það breytir engu. Ekkert hefur breyst og þið þekkið stöðuna,“ sagði Zidane.Super-sub appearance for Gareth Bale... Arsenal lost a two-goal lead as Real Madrid seal penalty shoot-out victory — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019Arsenal komst í 2-0 í leiknum með mörkum frá þeim Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang en Real Madrid var manni færri frá níundu mínútu þegar Nacho fékk rautt spjald. Það varð jafnt í liðum á 40. mínútu þegar Grikkinn Sokratis hjá Arsenal fékk líka að líta rauða spjaldið. Eden Hazard var í byrjunarliði Real Madrid en þeir Bale og Marco Asensio skoruðu mörk spænska liðsins og jöfnuðu á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik. Gareth Bale klikkaði í vítaspyrnukeppninni sem Real Madrid vann þá 3-2. Granit Xhaka, Nacho Monreal og Robbie Burton klikkuðu hjá Arsenal liðinu.Leon Goretzka tryggði Bayern München 1-0 sigur á AC Milan í International Champions Cup æfingarmótinu en markið skoraði hann á þriðju mínútu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Atlético Madrid vann síðan Guadalajara 5-4 í vítakeppni eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. Gareth Bale fékk sínar fyrstu mínútur með Real Madrid á undirbúningstímabilinu þegar hann kom inn á í seinni hálfleik og sá velski skoraði mark. „Hann stóð sig vel og ég er ánægður fyrir hans hönd,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid sem vill losna við Bale úr Real Madrid. Þessi frammistaða eða markið mun ekki hafa nein áhrif á framtíð Bale hjá Real Madrid. „Það breytir engu. Ekkert hefur breyst og þið þekkið stöðuna,“ sagði Zidane.Super-sub appearance for Gareth Bale... Arsenal lost a two-goal lead as Real Madrid seal penalty shoot-out victory — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019Arsenal komst í 2-0 í leiknum með mörkum frá þeim Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang en Real Madrid var manni færri frá níundu mínútu þegar Nacho fékk rautt spjald. Það varð jafnt í liðum á 40. mínútu þegar Grikkinn Sokratis hjá Arsenal fékk líka að líta rauða spjaldið. Eden Hazard var í byrjunarliði Real Madrid en þeir Bale og Marco Asensio skoruðu mörk spænska liðsins og jöfnuðu á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik. Gareth Bale klikkaði í vítaspyrnukeppninni sem Real Madrid vann þá 3-2. Granit Xhaka, Nacho Monreal og Robbie Burton klikkuðu hjá Arsenal liðinu.Leon Goretzka tryggði Bayern München 1-0 sigur á AC Milan í International Champions Cup æfingarmótinu en markið skoraði hann á þriðju mínútu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Atlético Madrid vann síðan Guadalajara 5-4 í vítakeppni eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira