Gefa grænt ljós á kaup á Emmessís Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2019 14:39 Emmessís fær nýja eigendur. FBL/GVA Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á kaup 1912 ehf. á hluta í Emmessís. Er það mat Samkeppniseftirlitsins að samruni þessara tveggja fyrirtæki leiði ekki til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samruninn leiði til þess að samkeppni raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. 1912 ehf. er móðurfélag tveggja félaga, það er Nathan og Olsen hf. og Ekran ehf. Nathan og Olsen hf. rekur heildsölu sem selur dagvöru og snyrtivöru til smásöluverslana og markaðssetningu á þeim vörum sem heildsala félagsins tekur til. Emmessís ehf. rekur ísgerð og selur ís hér á landi. Í upplýsingabeiðni sem Samkeppniseftirlitið sendi til keppinauta samrunaaðila á ísmarkaði og helstu viðskiptavina var óskað eftir sjónarmiðum þeirra um samrunann. Enginn þeirra sá ástæðu til þess að mótmæla því að samruninn fengi að ganga í gegn, né því sem fram kom í samrunaskrá, hvorki þeim markaðsskilgreiningum sem þar voru settar fram né sjónarmiðum um stöðu samrunaaðila á markaði. Einnig voru umsagnaraðilar sammála lýsingu samrunaaðila á samkeppnislegum áhrifum á viðkomandi mörkuðum. Einu áhyggjurnar sem fram komu í umsögnunum sneru að samþjöppun á matvörumarkaði hjá birgjum. Markaðurinn fyrir innflutning, framleiðslu og heildsöludreifingu á ís og ísvörum er mjög samþjappaður og hafa Emmessís og Kjörís sterka stöðu á markaðnum og hafa viðhaldið henni um lengri tíma. Þessi samruni mun hins vegar hafa takmörkuð áhrif á hlutdeild aðila á markaði og samþjöppun. Einnig gefur innkoma Core, sem flytur meðal annars inn Nocco, það til kynna að innkoma á markaðinn sé möguleg auk þess sem eigin innflutningur smásölukeðja veitir visst samkeppnislegt aðhald. Markaðir Samkeppnismál Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldi aftur hafnað í hundrað milljóna bankamáli Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á kaup 1912 ehf. á hluta í Emmessís. Er það mat Samkeppniseftirlitsins að samruni þessara tveggja fyrirtæki leiði ekki til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samruninn leiði til þess að samkeppni raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. 1912 ehf. er móðurfélag tveggja félaga, það er Nathan og Olsen hf. og Ekran ehf. Nathan og Olsen hf. rekur heildsölu sem selur dagvöru og snyrtivöru til smásöluverslana og markaðssetningu á þeim vörum sem heildsala félagsins tekur til. Emmessís ehf. rekur ísgerð og selur ís hér á landi. Í upplýsingabeiðni sem Samkeppniseftirlitið sendi til keppinauta samrunaaðila á ísmarkaði og helstu viðskiptavina var óskað eftir sjónarmiðum þeirra um samrunann. Enginn þeirra sá ástæðu til þess að mótmæla því að samruninn fengi að ganga í gegn, né því sem fram kom í samrunaskrá, hvorki þeim markaðsskilgreiningum sem þar voru settar fram né sjónarmiðum um stöðu samrunaaðila á markaði. Einnig voru umsagnaraðilar sammála lýsingu samrunaaðila á samkeppnislegum áhrifum á viðkomandi mörkuðum. Einu áhyggjurnar sem fram komu í umsögnunum sneru að samþjöppun á matvörumarkaði hjá birgjum. Markaðurinn fyrir innflutning, framleiðslu og heildsöludreifingu á ís og ísvörum er mjög samþjappaður og hafa Emmessís og Kjörís sterka stöðu á markaðnum og hafa viðhaldið henni um lengri tíma. Þessi samruni mun hins vegar hafa takmörkuð áhrif á hlutdeild aðila á markaði og samþjöppun. Einnig gefur innkoma Core, sem flytur meðal annars inn Nocco, það til kynna að innkoma á markaðinn sé möguleg auk þess sem eigin innflutningur smásölukeðja veitir visst samkeppnislegt aðhald.
Markaðir Samkeppnismál Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldi aftur hafnað í hundrað milljóna bankamáli Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira