Jarðamál ekki enn þá rædd innan SÍS Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2019 08:00 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður SÍS. Mynd/Fréttablaðið/Pjetur Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að vafalaust verði jarðamál skoðuð þegar fulltrúar snúa til baka úr sumarfríum. „Einstök sveitarfélög hafa örugglega myndað sér skoðanir á nýtingu jarða en Sambandið hefur ekki fjallað um þetta enn þá,“ segir Aldís. Forkaupsréttur sveitarfélaga á jörðum var afnuminn árið 2004. Aldís er sammála forvera sínum, Halldóri Halldórssyni, um að það gæti verið hald í því fyrir sveitarfélögin að fá það ákvæði aftur inn í lögin. Fulltrúar stjórnvalda hafa boðað herta löggjöf um jarðakaup auðmanna. En Haraldur Benediktsson, þingmaður, og fleiri hafa haldið því fram að sveitarfélögin hafi nú þegar þau úrræði til að stýra þróun byggðar og eignarhalds á jörðum. „Það er óumdeilt að sveitarfélögin fara með skipulagsvaldið,“ segir Aldís. „En það er erfitt fyrir sveitarfélögin að hafa þau áhrif sem þau myndu vilja á meðan lagaumhverfið er eins og það er. Ef útlendingur kaupir jörð þá er ekki þar með sagt að ábúð sé ekki með ágætum á henni.“ Hún gerir jafnframt ráð fyrir því að ef farið verður í lagabreytingar umfram skipulagsvald sveitarfélaga, þá verði SÍS þátttakandi í þeirri umræðu. Birtist í Fréttablaðinu Jarðakaup útlendinga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að vafalaust verði jarðamál skoðuð þegar fulltrúar snúa til baka úr sumarfríum. „Einstök sveitarfélög hafa örugglega myndað sér skoðanir á nýtingu jarða en Sambandið hefur ekki fjallað um þetta enn þá,“ segir Aldís. Forkaupsréttur sveitarfélaga á jörðum var afnuminn árið 2004. Aldís er sammála forvera sínum, Halldóri Halldórssyni, um að það gæti verið hald í því fyrir sveitarfélögin að fá það ákvæði aftur inn í lögin. Fulltrúar stjórnvalda hafa boðað herta löggjöf um jarðakaup auðmanna. En Haraldur Benediktsson, þingmaður, og fleiri hafa haldið því fram að sveitarfélögin hafi nú þegar þau úrræði til að stýra þróun byggðar og eignarhalds á jörðum. „Það er óumdeilt að sveitarfélögin fara með skipulagsvaldið,“ segir Aldís. „En það er erfitt fyrir sveitarfélögin að hafa þau áhrif sem þau myndu vilja á meðan lagaumhverfið er eins og það er. Ef útlendingur kaupir jörð þá er ekki þar með sagt að ábúð sé ekki með ágætum á henni.“ Hún gerir jafnframt ráð fyrir því að ef farið verður í lagabreytingar umfram skipulagsvald sveitarfélaga, þá verði SÍS þátttakandi í þeirri umræðu.
Birtist í Fréttablaðinu Jarðakaup útlendinga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira