Árekstur Guðmundur Brynjólfsson skrifar 22. júlí 2019 08:00 Samkvæmt skoðanakönnunum er alltaf verið að keyra aftan á Sjálfstæðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkurinn sífellt að aka yfir eigin flokksmenn. Og aftan á málgagn sitt. Alltaf er flokkurinn í órétti sama hvað á gengur, en það er allt í lagi því allir árekstrar eru út af einhverjum vitleysing sem er bara að reyna að skemma fyrir flokknum. Nú virðist til dæmis miðstöðin ónýt í apparatinu og miðstýringin leitar aðeins til hægri. Afleiðing þessa er að flokkurinn þjappast saman, hann er að verða óttalegur stubbur. Hann er orðinn eins og kubbslegur hundur. En geltir samt. Reyndar hefði hann ekki nokkra ástæðu til að gelta nema vegna þess að eftir einn áreksturinn hrökk af vagninum einn vitleysingur. Sú er í eilífu skaðabótaþvargi við flokkinn, sem á sér ekki viðreisnar von. Í vagni Sjálfstæðisflokksins, í farangursgeymslu nánar tiltekið, eru tveir vitleysingar. Það var klókt hjá flokknum að hafa þá í afturendanum, þannig taka þeir alltaf dálítið af högginu sem myndast þegar aftanákeyrslurnar dynja á flokknum. Þessir vitleysingar skriðu sjálfir ofan í skottið þannig að ekki er við Sjálfstæðisflokkinn að sakast í þeim efnum og reyndar kemur þetta honum einnig til góða með þeim hætti að hann þarf ekki að vera með þessi nútíma varadekk sem flestir kalla aumingja. Alvarlegustu árekstrarnir sem Sjálfstæðisflokkurinn lendir í eru við áttavillta anarkista á óskoðuðum hippavagni. En það eru nú ekki minnstu vitleysingarnir. Þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn sé í órétti ná farþegarnir í hinu ökutækinu að slíta æruna hver af öðrum með því að saka þann sem var undir stýri um að hafa verið ölvaður. Samt skiptust þeir á að aka. Já, vitleysingarnir eru jafnvel búnir að eyðileggja langþráð sumarfrí Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Guðmundur Brynjólfsson Mest lesið Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Fíllinn í hjarta Reykjavíkur Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Sjá meira
Samkvæmt skoðanakönnunum er alltaf verið að keyra aftan á Sjálfstæðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkurinn sífellt að aka yfir eigin flokksmenn. Og aftan á málgagn sitt. Alltaf er flokkurinn í órétti sama hvað á gengur, en það er allt í lagi því allir árekstrar eru út af einhverjum vitleysing sem er bara að reyna að skemma fyrir flokknum. Nú virðist til dæmis miðstöðin ónýt í apparatinu og miðstýringin leitar aðeins til hægri. Afleiðing þessa er að flokkurinn þjappast saman, hann er að verða óttalegur stubbur. Hann er orðinn eins og kubbslegur hundur. En geltir samt. Reyndar hefði hann ekki nokkra ástæðu til að gelta nema vegna þess að eftir einn áreksturinn hrökk af vagninum einn vitleysingur. Sú er í eilífu skaðabótaþvargi við flokkinn, sem á sér ekki viðreisnar von. Í vagni Sjálfstæðisflokksins, í farangursgeymslu nánar tiltekið, eru tveir vitleysingar. Það var klókt hjá flokknum að hafa þá í afturendanum, þannig taka þeir alltaf dálítið af högginu sem myndast þegar aftanákeyrslurnar dynja á flokknum. Þessir vitleysingar skriðu sjálfir ofan í skottið þannig að ekki er við Sjálfstæðisflokkinn að sakast í þeim efnum og reyndar kemur þetta honum einnig til góða með þeim hætti að hann þarf ekki að vera með þessi nútíma varadekk sem flestir kalla aumingja. Alvarlegustu árekstrarnir sem Sjálfstæðisflokkurinn lendir í eru við áttavillta anarkista á óskoðuðum hippavagni. En það eru nú ekki minnstu vitleysingarnir. Þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn sé í órétti ná farþegarnir í hinu ökutækinu að slíta æruna hver af öðrum með því að saka þann sem var undir stýri um að hafa verið ölvaður. Samt skiptust þeir á að aka. Já, vitleysingarnir eru jafnvel búnir að eyðileggja langþráð sumarfrí Sjálfstæðisflokksins.
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun