Ágústspá Siggu Kling - Fiskarnir: Haltu áfram í örlætisferð þinni Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert alltaf sístarfandi með ný verkefni hægri vinstri og ef þú klárar það sem þú byrjar á fær ekkert þig stöðvað til að vera farsæll. Þú ert alltaf að gefa svo mikið, ert örlátasta stjörnumerkið og að sjálfsögðu er til fólk sem mun misnota gjafmildi þína, en haltu bara áfram í örlætisferð þinni því þú færð allt til baka með vöxtum. Sjáðu það hjartað mitt hvað þú ert vinsæll og vinmargur og þótt þú hafir ekki alltaf tíma til að gefa öllum þá gleymir þér samt enginn, en þú hefur það samt alltaf í huga þú þurfir að gefa, bjarga og redda því þannig sál ertu. Það eina sem getur sett þig núna í krappa stöðu er að þú ert helst til áhrifagjarn og elskar athygli, skoðaðu þess vegna hverjar eru raunverulegar fyrirmyndir, ekki „sikksakka“ á milli fólks sem hefur ekkert að gefa, heldur tekur bara og tekur. Á þessu tímabili sem þú ert staddur núna geturðu fundið fyrir doða, vera dofinn fyrir hinu og þessu en það er bara svo sannarlega allt í lagi, því það er bara viss vörn fyrir þeim og því sem sem hafa ekkert með það að gera að vera áhrifavaldar í lífi þínu. Næstu mánuðir verða þér happadrjúgir því þú munt svo sannarlega vita hvað þú vilt, þú finnur lausnir og leiðir að takmarki þínu og tækifærin eru á léttu nótum lífsins. Þú aðlagast svo vel að öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur með þinni einlægu lífsgleði og lífstjáningu eins og þér einum er lagið og vertu hagsýnn um hugmyndir um draumana þína því þá rætast draumarnir fyrr. Þú elskar að hafa tök á tilfinningum þínum og átt þar af leiðandi til að reyna að stjórna og mikið þeim sem þú elskar, en slepptu tökunum og ástin blómstrar með þessari einskæru hjartahlýju sem þú býrð yfir. Kossar og knús, Sigga KlingFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert alltaf sístarfandi með ný verkefni hægri vinstri og ef þú klárar það sem þú byrjar á fær ekkert þig stöðvað til að vera farsæll. Þú ert alltaf að gefa svo mikið, ert örlátasta stjörnumerkið og að sjálfsögðu er til fólk sem mun misnota gjafmildi þína, en haltu bara áfram í örlætisferð þinni því þú færð allt til baka með vöxtum. Sjáðu það hjartað mitt hvað þú ert vinsæll og vinmargur og þótt þú hafir ekki alltaf tíma til að gefa öllum þá gleymir þér samt enginn, en þú hefur það samt alltaf í huga þú þurfir að gefa, bjarga og redda því þannig sál ertu. Það eina sem getur sett þig núna í krappa stöðu er að þú ert helst til áhrifagjarn og elskar athygli, skoðaðu þess vegna hverjar eru raunverulegar fyrirmyndir, ekki „sikksakka“ á milli fólks sem hefur ekkert að gefa, heldur tekur bara og tekur. Á þessu tímabili sem þú ert staddur núna geturðu fundið fyrir doða, vera dofinn fyrir hinu og þessu en það er bara svo sannarlega allt í lagi, því það er bara viss vörn fyrir þeim og því sem sem hafa ekkert með það að gera að vera áhrifavaldar í lífi þínu. Næstu mánuðir verða þér happadrjúgir því þú munt svo sannarlega vita hvað þú vilt, þú finnur lausnir og leiðir að takmarki þínu og tækifærin eru á léttu nótum lífsins. Þú aðlagast svo vel að öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur með þinni einlægu lífsgleði og lífstjáningu eins og þér einum er lagið og vertu hagsýnn um hugmyndir um draumana þína því þá rætast draumarnir fyrr. Þú elskar að hafa tök á tilfinningum þínum og átt þar af leiðandi til að reyna að stjórna og mikið þeim sem þú elskar, en slepptu tökunum og ástin blómstrar með þessari einskæru hjartahlýju sem þú býrð yfir. Kossar og knús, Sigga KlingFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira