Bale sagður veikur en lék golf á meðan Real Madrid mætti Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2019 14:00 Bale hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða full miklum tíma úti á golfvellinum. vísir/getty Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49
Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00