Vill að ríkið komi að kjarnsýrurannsóknum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 31. júlí 2019 07:30 Jóhannes V. Reynisson. Fréttablaðið/Pjetur Samtökin Blái naglinn skora á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands að koma að kjarnsýrurannsóknum með fjármögnun. Jóhannes V. Reynisson, formaður félagsins, segir um tímamótarannsóknir að ræða sem gagnist bæði körlum og konum. Jóhannes vill ekki nefna hvaða upphæð yrði ásættanleg á þessu stigi en samtökin sjálf hafa sett 7,5 milljónir í verkefnið. Vonast hann einnig eftir stuðningi frá almenningi og fyrirtækjum. Samkvæmt bréfi sem Jóhannes sendi eru kjarnsýrurannsóknir á blóðvökva ný aðferð til að greina krabbamein snemma með mælingu breyttra DNA- og RNA-sameinda úr hinum ýmsu líffærum. Ef verkefnið yrði að veruleika færu rannsóknirnar fram á Landspítalanum. „Þetta er algjör bylting,“ segir Jóhannes. „Þessar rannsóknir lúta ekki aðeins að krabbameini heldur öðrum sjúkdómum líka.“ Þá efast hann ekki um að rannsóknirnar myndu skila tilætluðum árangri. „Það er ekkert gert í þessum málum fyrir okkur strákana. Þegar kemur að konum er aðallega litið til leg- og brjóstakrabbameins. En það eru miklu fleiri líffæri í líkamanum, bæði hjá konum og körlum,“ segir Jóhannes. Aðspurður um viðbrögð segist Jóhannes vera nýbúinn að kynna þetta fyrir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og að átakið sé rétt að fara af stað. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Samtökin Blái naglinn skora á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands að koma að kjarnsýrurannsóknum með fjármögnun. Jóhannes V. Reynisson, formaður félagsins, segir um tímamótarannsóknir að ræða sem gagnist bæði körlum og konum. Jóhannes vill ekki nefna hvaða upphæð yrði ásættanleg á þessu stigi en samtökin sjálf hafa sett 7,5 milljónir í verkefnið. Vonast hann einnig eftir stuðningi frá almenningi og fyrirtækjum. Samkvæmt bréfi sem Jóhannes sendi eru kjarnsýrurannsóknir á blóðvökva ný aðferð til að greina krabbamein snemma með mælingu breyttra DNA- og RNA-sameinda úr hinum ýmsu líffærum. Ef verkefnið yrði að veruleika færu rannsóknirnar fram á Landspítalanum. „Þetta er algjör bylting,“ segir Jóhannes. „Þessar rannsóknir lúta ekki aðeins að krabbameini heldur öðrum sjúkdómum líka.“ Þá efast hann ekki um að rannsóknirnar myndu skila tilætluðum árangri. „Það er ekkert gert í þessum málum fyrir okkur strákana. Þegar kemur að konum er aðallega litið til leg- og brjóstakrabbameins. En það eru miklu fleiri líffæri í líkamanum, bæði hjá konum og körlum,“ segir Jóhannes. Aðspurður um viðbrögð segist Jóhannes vera nýbúinn að kynna þetta fyrir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og að átakið sé rétt að fara af stað.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira