Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Birgir Olgeirsson skrifar 8. ágúst 2019 08:37 Tugþúsundir munu sækja tónleika Ed Sheeran á Laugardalsvelli. Vísir/Getty Í dag er útlit fyrir norðlæga átt á bilinu 5 til 13 m/s. Lengst af rigning eða súld á Norður- og Austurlandi og svalt á þeim slóðum, hiti ekki nema 5 til 10 stig. Sunnan heiða verður hins vegar sólríkt ef að líkum lætur og sæmilegur hiti yfir daginn, eða 12 til 17 stig. Skemmst er frá því að segja að spáð er sama veðri áfram á morgun. Þetta kemur í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar segir að raunar sé ekki að sjá neitt annað en norðanátt í kortunum fram í næstu viku. Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verður með tvenna tónleika á Laugardalsvelli um komandi helgi. Tug þúsundir hafa fest kaup á miða á þessa tónleika og því von á margmenni utandyra í Laugardal á laugardag og sunnudag. Veðurspáin fyrir þessa daga gerir ráð fyrir þurru og mildu veðri þegar tónleikarnir fara fram. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Norðan 5-13 m/s. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi og hiti 5 til 10 stig. Þurrt og bjart sunnan- og vestanlands með hita að 16 stigum yfir daginn.Á sunnudag og mánudag:Stíf norðanátt og talsverð rigning um landið norðanvert, en þurrt sunnanlands. Hiti 3 til 8 stig fyrir norðan, en allt að 14 stiga hiti syðst að deginum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með dálítilli vætu og svölu veðri norðan- og austanlands, en björtu veðri að mestu sunnan heiða með hita að 15 stigum. Ed Sheeran á Íslandi Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Fleiri fréttir Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Sjá meira
Í dag er útlit fyrir norðlæga átt á bilinu 5 til 13 m/s. Lengst af rigning eða súld á Norður- og Austurlandi og svalt á þeim slóðum, hiti ekki nema 5 til 10 stig. Sunnan heiða verður hins vegar sólríkt ef að líkum lætur og sæmilegur hiti yfir daginn, eða 12 til 17 stig. Skemmst er frá því að segja að spáð er sama veðri áfram á morgun. Þetta kemur í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar segir að raunar sé ekki að sjá neitt annað en norðanátt í kortunum fram í næstu viku. Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verður með tvenna tónleika á Laugardalsvelli um komandi helgi. Tug þúsundir hafa fest kaup á miða á þessa tónleika og því von á margmenni utandyra í Laugardal á laugardag og sunnudag. Veðurspáin fyrir þessa daga gerir ráð fyrir þurru og mildu veðri þegar tónleikarnir fara fram. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Norðan 5-13 m/s. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi og hiti 5 til 10 stig. Þurrt og bjart sunnan- og vestanlands með hita að 16 stigum yfir daginn.Á sunnudag og mánudag:Stíf norðanátt og talsverð rigning um landið norðanvert, en þurrt sunnanlands. Hiti 3 til 8 stig fyrir norðan, en allt að 14 stiga hiti syðst að deginum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með dálítilli vætu og svölu veðri norðan- og austanlands, en björtu veðri að mestu sunnan heiða með hita að 15 stigum.
Ed Sheeran á Íslandi Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Fleiri fréttir Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Sjá meira