Guðni mælir ekki með Mustang Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 13:24 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur upp sólgleraugu þegar hann stillir sér upp við hlið Mustang-bíls. fréttablaðið/ernir Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Steinþór Jónasson, formaður Mustang-klúbbsins segir í samtali við fréttastofu Vísis virkilega gaman að hafa fengið að koma að Bessastöðum og heimsóknina hafa verið mikla upplifun fyrir marga. Vikulega hittast meðlimir Mustang-klúbbsins á hinum ýmsu stöðum í Reykjavík og eru nokkur hundruð einstaklingar skráðir í klúbbinn. Þó mæti ekki svo margir á fundina en í gær keyrðu 36 bílar úr Hafnarfirði og upp á Bessastaði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti ökuþórunum og hafði hann á orði við blaðamenn Fréttablaðsins sem voru á staðnum að hann gæti ekki mælt með því að allir Íslendingar eignuðust Mustang bíla af umhverfisástæðum en þeir væru þó hið fínasta áhugamál. Tæplega níutíu manns tóku þátt í viðburðinum og voru þarna heilu fjölskyldurnar. Steinþór segir vel hafi verið tekið á móti hópnum og hafi verið einstaklega gaman að skoða fornminjarnar og gömlu forsetabílana. Þar hafi Packard bíll og Cadillac verið til sýnis. „Mustang bílarnir sem voru þarna í gær voru allt frá 1966 árgerð upp í 2013 árgerð. En hérna á Íslandi er til bíll frá 2017,“ segir Steinþór. Bílar Forseti Íslands Garðabær Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Sjá meira
Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Steinþór Jónasson, formaður Mustang-klúbbsins segir í samtali við fréttastofu Vísis virkilega gaman að hafa fengið að koma að Bessastöðum og heimsóknina hafa verið mikla upplifun fyrir marga. Vikulega hittast meðlimir Mustang-klúbbsins á hinum ýmsu stöðum í Reykjavík og eru nokkur hundruð einstaklingar skráðir í klúbbinn. Þó mæti ekki svo margir á fundina en í gær keyrðu 36 bílar úr Hafnarfirði og upp á Bessastaði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti ökuþórunum og hafði hann á orði við blaðamenn Fréttablaðsins sem voru á staðnum að hann gæti ekki mælt með því að allir Íslendingar eignuðust Mustang bíla af umhverfisástæðum en þeir væru þó hið fínasta áhugamál. Tæplega níutíu manns tóku þátt í viðburðinum og voru þarna heilu fjölskyldurnar. Steinþór segir vel hafi verið tekið á móti hópnum og hafi verið einstaklega gaman að skoða fornminjarnar og gömlu forsetabílana. Þar hafi Packard bíll og Cadillac verið til sýnis. „Mustang bílarnir sem voru þarna í gær voru allt frá 1966 árgerð upp í 2013 árgerð. En hérna á Íslandi er til bíll frá 2017,“ segir Steinþór.
Bílar Forseti Íslands Garðabær Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Sjá meira