Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur dæmdur í 20 ára fangelsi Andri Eysteinsson skrifar 5. ágúst 2019 21:03 Sayoc hafði skreytt sendiferðabíl sinn með pólitískum skilaboðum. Vísir/AP Cesar Sayoc, bandaríski maðurinn sem játaði í mars að hafa sent andstæðingum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, rörasprengjur í pósti, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi. CNBC greinir frá. Á meðal þeirra sem Sayoc sendi sprengjur voru Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, auðkýfingurinn George Soros, sem stutt hefur við Demókrataflokkinn, og Hillary Clinton mótframbjóðandi Trump í forsetakosningunum 2016. Pakkana sendi maðurinn í aðdraganda þingkosninga í Bandaríkjunum í október síðastliðnum. Sendingarnar voru allar stöðvaðar áður en þær komust í hendur þeirra sem þær voru stílaðar á og engin þeirra sprakk. Hann var handtekinn eftir fjögurra daga leit yfirvalda.Sayoc hafði áður komist í kast við lögin en hann var handtekinn árið 2002 í Flórída vegna sprengjuhótunar. Þá hafði hann einnig verið handtekinn í tvígang fyrir þjófnað. Allt í allt hafði Sayoc áætlað að senda sprengjur á allt að 100 andstæðinga Trump, þar á meðal fyrrverandi varaforsetann Joe Biden, ráðherrann fyrrverandi Eric Holder auk forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins þau Kamölu Harris og Cory Booker sem bæði eru öldungadeildarþingmenn. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump þvertekur fyrir að hann beri ábyrgð Hann bar sprengjusendingarnar saman við skotárás stuðningsmanns Bernie Sanders á Repúblikana þar sem þeir voru að æfa sig fyrir hafnarboltaleik í fyrra. 26. október 2018 23:00 Stafsetningarvillur meðal þess sem kom upp um Sayoc Alríkislögreglan bandaríska FBI hafði upp á Cesar Sayoc með hjálp erfðaefnis, fingrafara og greiningar á samfélagsmiðlum. 28. október 2018 10:15 Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur játar sök Leiðtogar demókrata, fyrrverandi forstjóri CIA og leikarinn Robert De Niro voru á meðal þeirra sem maðurinn sendi rörsprengju í október. 21. mars 2019 23:03 Hinn grunaði á langan sakaferil að baki Yfirvöld Bandaríkjanna hafa opinberað nafn mannsins sem grunaður er um að hafa sent sprengjur víða um Bandaríkin á undanförnum dögum. 26. október 2018 17:30 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Cesar Sayoc, bandaríski maðurinn sem játaði í mars að hafa sent andstæðingum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, rörasprengjur í pósti, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi. CNBC greinir frá. Á meðal þeirra sem Sayoc sendi sprengjur voru Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, auðkýfingurinn George Soros, sem stutt hefur við Demókrataflokkinn, og Hillary Clinton mótframbjóðandi Trump í forsetakosningunum 2016. Pakkana sendi maðurinn í aðdraganda þingkosninga í Bandaríkjunum í október síðastliðnum. Sendingarnar voru allar stöðvaðar áður en þær komust í hendur þeirra sem þær voru stílaðar á og engin þeirra sprakk. Hann var handtekinn eftir fjögurra daga leit yfirvalda.Sayoc hafði áður komist í kast við lögin en hann var handtekinn árið 2002 í Flórída vegna sprengjuhótunar. Þá hafði hann einnig verið handtekinn í tvígang fyrir þjófnað. Allt í allt hafði Sayoc áætlað að senda sprengjur á allt að 100 andstæðinga Trump, þar á meðal fyrrverandi varaforsetann Joe Biden, ráðherrann fyrrverandi Eric Holder auk forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins þau Kamölu Harris og Cory Booker sem bæði eru öldungadeildarþingmenn.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump þvertekur fyrir að hann beri ábyrgð Hann bar sprengjusendingarnar saman við skotárás stuðningsmanns Bernie Sanders á Repúblikana þar sem þeir voru að æfa sig fyrir hafnarboltaleik í fyrra. 26. október 2018 23:00 Stafsetningarvillur meðal þess sem kom upp um Sayoc Alríkislögreglan bandaríska FBI hafði upp á Cesar Sayoc með hjálp erfðaefnis, fingrafara og greiningar á samfélagsmiðlum. 28. október 2018 10:15 Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur játar sök Leiðtogar demókrata, fyrrverandi forstjóri CIA og leikarinn Robert De Niro voru á meðal þeirra sem maðurinn sendi rörsprengju í október. 21. mars 2019 23:03 Hinn grunaði á langan sakaferil að baki Yfirvöld Bandaríkjanna hafa opinberað nafn mannsins sem grunaður er um að hafa sent sprengjur víða um Bandaríkin á undanförnum dögum. 26. október 2018 17:30 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Trump þvertekur fyrir að hann beri ábyrgð Hann bar sprengjusendingarnar saman við skotárás stuðningsmanns Bernie Sanders á Repúblikana þar sem þeir voru að æfa sig fyrir hafnarboltaleik í fyrra. 26. október 2018 23:00
Stafsetningarvillur meðal þess sem kom upp um Sayoc Alríkislögreglan bandaríska FBI hafði upp á Cesar Sayoc með hjálp erfðaefnis, fingrafara og greiningar á samfélagsmiðlum. 28. október 2018 10:15
Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur játar sök Leiðtogar demókrata, fyrrverandi forstjóri CIA og leikarinn Robert De Niro voru á meðal þeirra sem maðurinn sendi rörsprengju í október. 21. mars 2019 23:03
Hinn grunaði á langan sakaferil að baki Yfirvöld Bandaríkjanna hafa opinberað nafn mannsins sem grunaður er um að hafa sent sprengjur víða um Bandaríkin á undanförnum dögum. 26. október 2018 17:30