Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Sjá meira
Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Sjá meira
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30
Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55
Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00