Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 08:00 Af æfingu hjá Kórdrengjum FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52
Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00
Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58