Hazard ekki með Real Madrid í fyrsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 23:00 Hazard er dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid. vísir/getty Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30
Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47