Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 11:00 Alfreð Elías Jóhannsson vísir Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. „Það er komin mikil spenna í liðið og bæjarfélagið, mikil tilhlökkun og spenna,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn á morgun. Selfoss hefur farið tvisvar í bikarúrslitaleikinn, árin 2014 og 2015. Báðir leikirnir voru gegn Stjörnunni og báðir töpuðust. „Allt er þegar þrennt er, það er bara svoleiðis.“ „Við erum með sex leikmenn í liðinu sem hafa reynslu af því að tapa í úrslitaleik og þær hafa gert það tvisvar. Síðan erum við með eina sem hefur unnið þrisvar, hana Fríðu [Hólmfríði Magnúsdóttur].“ „Við munum nota þessa reynslu vel og nýta hana.“ Selfoss og KR mættust fyrir rúmum mánuði síðan í deildinni þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik býst Alfreð við að fá á Laugardalsvelli? „Ég býst við skemmtilegum leik. Þetta eru tvö mjög áþekk lið, KR-ingar heldur betur að spila betur og betur, þetta verður skemmtilegur leikur.“ „Frábær leikur til að fara á fyrir fjölskyldumeðlimi hvort sem það eru Selfyssingar eða KR-ingar eða hvaðan sem það er. Ég hvet fólk endilega til þess að koma.“ En er Alfreð kominn með lykilinn að því að sigra KR? „Ég legg bara upp leikinn, stelpurnar spila.“ „Við þjálfararnir erum bara á línunni og leyfum þeim að njóta þessa augnabliks að spila þennan leik. Þær munu gera okkur Selfyssinga stolta, pottþétt,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson. Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á morgun, laugardaginn 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is. Mjólkurbikarinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. „Það er komin mikil spenna í liðið og bæjarfélagið, mikil tilhlökkun og spenna,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn á morgun. Selfoss hefur farið tvisvar í bikarúrslitaleikinn, árin 2014 og 2015. Báðir leikirnir voru gegn Stjörnunni og báðir töpuðust. „Allt er þegar þrennt er, það er bara svoleiðis.“ „Við erum með sex leikmenn í liðinu sem hafa reynslu af því að tapa í úrslitaleik og þær hafa gert það tvisvar. Síðan erum við með eina sem hefur unnið þrisvar, hana Fríðu [Hólmfríði Magnúsdóttur].“ „Við munum nota þessa reynslu vel og nýta hana.“ Selfoss og KR mættust fyrir rúmum mánuði síðan í deildinni þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik býst Alfreð við að fá á Laugardalsvelli? „Ég býst við skemmtilegum leik. Þetta eru tvö mjög áþekk lið, KR-ingar heldur betur að spila betur og betur, þetta verður skemmtilegur leikur.“ „Frábær leikur til að fara á fyrir fjölskyldumeðlimi hvort sem það eru Selfyssingar eða KR-ingar eða hvaðan sem það er. Ég hvet fólk endilega til þess að koma.“ En er Alfreð kominn með lykilinn að því að sigra KR? „Ég legg bara upp leikinn, stelpurnar spila.“ „Við þjálfararnir erum bara á línunni og leyfum þeim að njóta þessa augnabliks að spila þennan leik. Þær munu gera okkur Selfyssinga stolta, pottþétt,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson. Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á morgun, laugardaginn 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira