Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 20:18 Okjökull árið 1986 (t.v.) og Okið árið 2019 (t.h.) vísir/skjáskot Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari
Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira