Hryðjuverkamenn eiga að vera nafnlausir G. Jökull Gíslason skrifar 13. ágúst 2019 15:57 Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson Skoðun Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Leðurblökur og aðrir laumufarþegar Guðbjörg Inga Aradóttir Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skoðun Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Leðurblökur og aðrir laumufarþegar Guðbjörg Inga Aradóttir skrifar Skoðun Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem skrifar Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun „Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt“ - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Sjá meira
Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit. Þann 10. ágúst réðist maður inn í mosku í Bæring í Noregi með skotvopn og byrjaði að skjóta á þá sem þar voru. Hann var sem betur fer yfirbugaður áður en honum tókst að valda stórskaða. En nú er nafn hans þekkt og andlit hans hefur verið á forsíðum og skjáum heimspressunar. Er það ásættanlegt að menn skuli hljóta frægð fyrir það að drepa saklaust fólk. Það að persónugera þá er það sem þeir þrá og að koma skoðunum sínum á framfæri. Enginn málsstaður á að fá athygli sem kostuð er af saklausu blóði. Ég er fullkomlega sammála Jacinda Ardern og stjórnvöldum Nýja-Sjálands að slíkir menn eiga ekki vera þekktir. Þeir eiga að vera án nafns og án andlits. Það er ekki frétt sem neinn þarf að vita. Segið frá atvikinu, virðum fórnarlömbin og tókum þátt í harmi aðstadenda þeirra. En um árásarmanninn og skoðanir hans þarf almenningur ekkert að vita. Skiljum það eftir hjá þeim sem vinna við að sporna við slíkum árásum og rannsaka þær. Réttahöldin eiga að vera lokuð og maðurinn á að gleymast. Þannig verða slíkar árásir ekki hvati til að aðrir fremji slíkan óhugnað. Skoðanir þeirra hverfa með þeim. Ég held að það sé kominn tími til að við hættum að fjalla um þá sem persónur og gerum þá að „engum“.Höfundur er rannsóknarlögreglumaður.
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun „Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt“ - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun