Íslendingar hafa unnið allar skeiðgreinar í fullorðinsflokki á HM íslenska hestsins í Berlín.
Konráð Valur Sveinsson og Losti frá Ekru urðu heimsmeistarar í 100 metra skeiði. Tími þeirra var 7,35 sekúndur.
Teitur Árnason á Dynfara frá Steinnesi varð heimsmeistari í gæðingaskeiði.
Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum unnu til gullverðlauna í 250 metra skeiði.
Nánar má lesa um gang mála á HM íslenska hestsins á vefsíðu Eiðfaxa.
Íslendingar hafa unnið allar skeiðgreinar í fullorðinsflokki
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn



„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn

„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti

