Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2019 06:45 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti yfirlit yfir verkefni næturinnar. Vísir/Vilhelm Lögreglan handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis. Maðurinn var handtekinn við Ægisgarð og vistaður í fangageymslum lögreglu og er málið nú til rannsóknar. Klukkan níu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um ölvaðan mann í verslun í Hlíðahverfi. Maðurinn hafði verið gripinn við þjófnað og réðst í kjölfarið á starfsmenn verslunarinnar. Maðurinn var færður á lögreglustöð til viðtals og var í kjölfarið látinn laus. Á tíunda tímanum var svo tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar og var móður drengsins gert viðvart um árásina. Ung kona sem grunuð er um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna og akstur án ökuréttinda var stöðvuð í Kópavogi eftir að hafa reynt að stinga lögreglu af. Konan hefur ítrekað verið stöðvuð við akstur en hún hefur ekki öðlast ökuréttindi. Í Árbæ var ekið á unga konu á reiðhjóli sem féll í jörðina eftir áreksturinn og kenndi hún eymsla í læri og mjöðm. Konan var flutt til aðhlynningar á slysadeild. Þá var tilkynnt um innbrot í bifreiðar með klukkutíma millibili í nótt. Fyrra atvikið átti sér stað á fjórða tímanum þegar ofurölvi maður var handtekinn í Fossvogshverfi eftir að hafa reynt að komast inn í Bifreiðar. Á fimmta tímanum barst svo svipuð tilkynning þar sem búið var að brjótast inn í fjölda bifreiða í miðborginni. Var búið að stela ýmsum munum og fremja skemmdarverk á bílunum. Maður var handtekinn á sjötta tímanum grunaður um innbrotin og hefur lögregla endurheimt þýfið að stórum hluta. Báðir aðilar voru vistaðir í fangageymslum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Lögreglan handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis. Maðurinn var handtekinn við Ægisgarð og vistaður í fangageymslum lögreglu og er málið nú til rannsóknar. Klukkan níu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um ölvaðan mann í verslun í Hlíðahverfi. Maðurinn hafði verið gripinn við þjófnað og réðst í kjölfarið á starfsmenn verslunarinnar. Maðurinn var færður á lögreglustöð til viðtals og var í kjölfarið látinn laus. Á tíunda tímanum var svo tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar og var móður drengsins gert viðvart um árásina. Ung kona sem grunuð er um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna og akstur án ökuréttinda var stöðvuð í Kópavogi eftir að hafa reynt að stinga lögreglu af. Konan hefur ítrekað verið stöðvuð við akstur en hún hefur ekki öðlast ökuréttindi. Í Árbæ var ekið á unga konu á reiðhjóli sem féll í jörðina eftir áreksturinn og kenndi hún eymsla í læri og mjöðm. Konan var flutt til aðhlynningar á slysadeild. Þá var tilkynnt um innbrot í bifreiðar með klukkutíma millibili í nótt. Fyrra atvikið átti sér stað á fjórða tímanum þegar ofurölvi maður var handtekinn í Fossvogshverfi eftir að hafa reynt að komast inn í Bifreiðar. Á fimmta tímanum barst svo svipuð tilkynning þar sem búið var að brjótast inn í fjölda bifreiða í miðborginni. Var búið að stela ýmsum munum og fremja skemmdarverk á bílunum. Maður var handtekinn á sjötta tímanum grunaður um innbrotin og hefur lögregla endurheimt þýfið að stórum hluta. Báðir aðilar voru vistaðir í fangageymslum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira