Hugsanlegt að komið verði til móts við andstæðinga Orkupakkans Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 15:34 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Stöð 2 Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. Þriðji orkupakkinn verður ræddur á aukaþingfundum á miðvikudag og fimmtudag. Atkvæði verða síðan greidd um þingsályktunartillöguna eftir viku, eða mánudaginn 2. september.Sjónarmið gætu komið til skoðunar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að ekkert hefði breyst í afstöðu flokksins til málsins þrátt fyrir óánægju í baklandinu. Hann segir að sjónarmið sem komið hafa fram hjá andstæðingum þriðja orkupakkans geti hins vegar komið til skoðunar á síðari stigum. „Við veltum auðvitað fyrir okkur hvort það sé hugsanlega hægt að koma til móts við áhyggjur fólks af þáttum sem tengjast ekki þriðja orkupakkanum. Tengjast orkumálum almennt og öðrum slíkum atriðum með öðrum hætti. Þannig að við getum sagt að þau samtöl sem við höfum átt og fundir sem við höfum átt á undanförnum vikum og mánuðum hafa auðvitað skilað mjög miklu,“ segir Birgir Ármannsson. Þetta séu atriði sem varði orkumál í víðara samhengi. Tengjast orkustefnu, ákvörðunum sem við þurfum að taka varðandi hvernig við viljum byggja upp orkunet og hvernig við viljum tryggja landsmönnum áfram ódýra orku, segir Birgir. Sjálfstæðisflokkurinn Þriðji orkupakkinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. Þriðji orkupakkinn verður ræddur á aukaþingfundum á miðvikudag og fimmtudag. Atkvæði verða síðan greidd um þingsályktunartillöguna eftir viku, eða mánudaginn 2. september.Sjónarmið gætu komið til skoðunar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að ekkert hefði breyst í afstöðu flokksins til málsins þrátt fyrir óánægju í baklandinu. Hann segir að sjónarmið sem komið hafa fram hjá andstæðingum þriðja orkupakkans geti hins vegar komið til skoðunar á síðari stigum. „Við veltum auðvitað fyrir okkur hvort það sé hugsanlega hægt að koma til móts við áhyggjur fólks af þáttum sem tengjast ekki þriðja orkupakkanum. Tengjast orkumálum almennt og öðrum slíkum atriðum með öðrum hætti. Þannig að við getum sagt að þau samtöl sem við höfum átt og fundir sem við höfum átt á undanförnum vikum og mánuðum hafa auðvitað skilað mjög miklu,“ segir Birgir Ármannsson. Þetta séu atriði sem varði orkumál í víðara samhengi. Tengjast orkustefnu, ákvörðunum sem við þurfum að taka varðandi hvernig við viljum byggja upp orkunet og hvernig við viljum tryggja landsmönnum áfram ódýra orku, segir Birgir.
Sjálfstæðisflokkurinn Þriðji orkupakkinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira