Verkfall British Airways setur ferðaplön hundraða þúsunda í uppnám Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2019 11:29 Flugvél frá félaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum. Vísir/Getty Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. Verkföllin verða í gildi þann 9., 10. og 27. september. Þrátt fyrir að aðeins sé um þrjá daga að ræða hafa verkföllin áhrif á þá ferðalanga sem hyggjast ferðast aðra daga um svipað leyti. Í frétt BBC kemur fram að dæmi séu um að farþegar hafi fengið tölvupóst þar sem þeim er tilkynnt að ferðir þeirra falli niður þann 8. og 12. september og einn kveðst hafa fengið samsvarandi tölvupóst um flug sitt þann 25. september. Farþegum hefur verið bent á að breyta bókun sinni eða krefjast endurgreiðslu en þrátt fyrir það hefur gengið erfiðlega fyrir marga að ná sambandi við þjónustuver flugfélagsins og fá ferðinni breytt. Þá hefur skilaboðum ekki verið svarað og kvarta margir undan takmörkuðu upplýsingaflæði.Hi My return flight from LA to Heathrow on 9th has been cancelled. Numerous calls to phone cut off. I have DM'd my details across 90mins ago but had no reply or acknowledgement. Are you still there ? — Andy Keates (@andykeates) August 23, 2019 Samkvæmt upplýsingum frá British Airways flýgur flugfélagið með um 145 þúsund farþega á hverjum degi. Flugvél frá flugfélaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum en floti félagsins telur yfir 280 vélar. Í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að verið sé að reyna að gera allt sem í valdi þeirra stendur til þess að leysa deiluna svo þessar „ósanngjörnu aðgerðir“ verði ekki að veruleika og eyðileggi ekki ferðaplön viðskiptavina. „Starfsemi flugfélaga er mjög flókin og þegar víðfeðm truflun á sér stað geta komið upp ruðningsáhrif sem hafa áhrif á flug dagana á eftir,“ segir í yfirlýsingu frá flugfélaginu. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. Verkföllin verða í gildi þann 9., 10. og 27. september. Þrátt fyrir að aðeins sé um þrjá daga að ræða hafa verkföllin áhrif á þá ferðalanga sem hyggjast ferðast aðra daga um svipað leyti. Í frétt BBC kemur fram að dæmi séu um að farþegar hafi fengið tölvupóst þar sem þeim er tilkynnt að ferðir þeirra falli niður þann 8. og 12. september og einn kveðst hafa fengið samsvarandi tölvupóst um flug sitt þann 25. september. Farþegum hefur verið bent á að breyta bókun sinni eða krefjast endurgreiðslu en þrátt fyrir það hefur gengið erfiðlega fyrir marga að ná sambandi við þjónustuver flugfélagsins og fá ferðinni breytt. Þá hefur skilaboðum ekki verið svarað og kvarta margir undan takmörkuðu upplýsingaflæði.Hi My return flight from LA to Heathrow on 9th has been cancelled. Numerous calls to phone cut off. I have DM'd my details across 90mins ago but had no reply or acknowledgement. Are you still there ? — Andy Keates (@andykeates) August 23, 2019 Samkvæmt upplýsingum frá British Airways flýgur flugfélagið með um 145 þúsund farþega á hverjum degi. Flugvél frá flugfélaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum en floti félagsins telur yfir 280 vélar. Í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að verið sé að reyna að gera allt sem í valdi þeirra stendur til þess að leysa deiluna svo þessar „ósanngjörnu aðgerðir“ verði ekki að veruleika og eyðileggi ekki ferðaplön viðskiptavina. „Starfsemi flugfélaga er mjög flókin og þegar víðfeðm truflun á sér stað geta komið upp ruðningsáhrif sem hafa áhrif á flug dagana á eftir,“ segir í yfirlýsingu frá flugfélaginu.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25
Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53
Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47