Elvar með níu mörk og 100% skotnýtingu í fyrsta leiknum með Skjern Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 19:41 Elvar Örn fer vel af stað með Skjern. vísir/andri marinó Elvar Örn Jónsson fór mikinn í sínum fyrsta keppnisleik með Skjern. Selfyssingurinn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Skjern vann öruggan sigur á Lemvig-Thyborøn, 26-38, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í marki Skjern í kvöld og varði 20 skot, þar af þrjú vítaköst.20 redninger af Björgvin 9 mål på 9 skud af debutanten Elvar Den islandske duo åbnede sæsonen til perfektion#skjernhåndboldpic.twitter.com/ZnqNOxFAUL — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019 Björgvin er á sínu öðru tímabili hjá Skjern. Á síðasta tímabili deildi hann markvarðarstöðunni með Emil Nielsen sem er farinn til Nantes í Frakklandi. Núna myndar Björgvin markvarðapar Skjern með Robin Paulsen Haug. Þetta var einnig fyrsti leikur Patreks Jóhannessonar sem þjálfari Skjern. Þeir Elvar komu til liðsins í sumar frá Íslandsmeisturum Selfoss.En glad, lettet og tilfreds trænerduo.. Vi er klar til kvartfinalerne#skjernhåndboldpic.twitter.com/Vvbhg7VC3g — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019 Skjern mætir SønderjyskE í fyrsta leik sínum í dönsku úrvalsdeildinni 3. september næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá tvö mörk frá Elvari úr leiknum í kvöld.Pause: 18-12 til Skjern Stor første halvleg af debutanten Elvar Jónsson og landsmanden Gustavsson i målet. Fire mål af Elvar - otte redninger af Gustavsson! #skjernhåndboldpic.twitter.com/eBNcvbRhPa — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019Udmærket debut af Elvar Jónsson... Otte mål på otte forsøg efter 37 minutters spil#skjernhåndboldpic.twitter.com/h94tfzRw3e — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019 Danski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Elvar Örn Jónsson fór mikinn í sínum fyrsta keppnisleik með Skjern. Selfyssingurinn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Skjern vann öruggan sigur á Lemvig-Thyborøn, 26-38, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í marki Skjern í kvöld og varði 20 skot, þar af þrjú vítaköst.20 redninger af Björgvin 9 mål på 9 skud af debutanten Elvar Den islandske duo åbnede sæsonen til perfektion#skjernhåndboldpic.twitter.com/ZnqNOxFAUL — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019 Björgvin er á sínu öðru tímabili hjá Skjern. Á síðasta tímabili deildi hann markvarðarstöðunni með Emil Nielsen sem er farinn til Nantes í Frakklandi. Núna myndar Björgvin markvarðapar Skjern með Robin Paulsen Haug. Þetta var einnig fyrsti leikur Patreks Jóhannessonar sem þjálfari Skjern. Þeir Elvar komu til liðsins í sumar frá Íslandsmeisturum Selfoss.En glad, lettet og tilfreds trænerduo.. Vi er klar til kvartfinalerne#skjernhåndboldpic.twitter.com/Vvbhg7VC3g — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019 Skjern mætir SønderjyskE í fyrsta leik sínum í dönsku úrvalsdeildinni 3. september næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá tvö mörk frá Elvari úr leiknum í kvöld.Pause: 18-12 til Skjern Stor første halvleg af debutanten Elvar Jónsson og landsmanden Gustavsson i målet. Fire mål af Elvar - otte redninger af Gustavsson! #skjernhåndboldpic.twitter.com/eBNcvbRhPa — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019Udmærket debut af Elvar Jónsson... Otte mål på otte forsøg efter 37 minutters spil#skjernhåndboldpic.twitter.com/h94tfzRw3e — Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019
Danski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira