Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 15:00 Lee Duck-hee. Getty/Cameron Spencer Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz. Suður-Kórea Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz.
Suður-Kórea Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira