Ný Dior-auglýsing með Johnny Depp var fjarlægð nokkrum klukkutímum eftir frumsýningu Birgir Olgeirsson skrifar 31. ágúst 2019 22:03 Johnny Depp hefur lengi verið andlit Dior. Vísir/GEtty Franska tískuhúsið Dior hefur verið sakað um kynþáttafordóma vegna nýrrar auglýsingar fyrir ilmvatnið Sauvage þar sem leikarinn Johnny Depp er í forgrunni. Dior birti auglýsinguna á netinu á föstudag en hún var fjarlægð aðeins nokkrum klukkustundum síðar. Í auglýsingunni mátt sjá frumbyggja í Bandaríkjunum dansa á meðan Johnny Depp leikur á gítar og kveikir varðeld í eyðimörkinni. Þeir sem gagnrýndu þessa auglýsingu bentu á að franska orðið Sauvage megi þýða sem villimann, sem hefur í gegnum söguna verið notað til að lýsa indíánum í Bandaríkjunum á niðrandi hátt. Margir hafa lýst andúð sinni á þessari auglýsingu og segja hana til marks um fáfræði Dior-fyrirtæksins. Dior lýsti auglýsingu á Twitter en þar sagði fyrirtækið að um væri að ræða ósvikið ferðalag djúpt inn sál frumbyggja á helgu og veraldlegu svæði. Sagðist Dior hafa ráðfært sig við frumbyggja við gerð þessarar auglýsingar og að markmiðið með henni hefði verið að fræða fólk um gildi og speki innfæddra. Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Franska tískuhúsið Dior hefur verið sakað um kynþáttafordóma vegna nýrrar auglýsingar fyrir ilmvatnið Sauvage þar sem leikarinn Johnny Depp er í forgrunni. Dior birti auglýsinguna á netinu á föstudag en hún var fjarlægð aðeins nokkrum klukkustundum síðar. Í auglýsingunni mátt sjá frumbyggja í Bandaríkjunum dansa á meðan Johnny Depp leikur á gítar og kveikir varðeld í eyðimörkinni. Þeir sem gagnrýndu þessa auglýsingu bentu á að franska orðið Sauvage megi þýða sem villimann, sem hefur í gegnum söguna verið notað til að lýsa indíánum í Bandaríkjunum á niðrandi hátt. Margir hafa lýst andúð sinni á þessari auglýsingu og segja hana til marks um fáfræði Dior-fyrirtæksins. Dior lýsti auglýsingu á Twitter en þar sagði fyrirtækið að um væri að ræða ósvikið ferðalag djúpt inn sál frumbyggja á helgu og veraldlegu svæði. Sagðist Dior hafa ráðfært sig við frumbyggja við gerð þessarar auglýsingar og að markmiðið með henni hefði verið að fræða fólk um gildi og speki innfæddra.
Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira