Fullar sættir í Árskógamáli FEB Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 18:11 Fjölbýlishúsið við Árskóga sem Félag eldri borgara lét byggja. Vísir Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fjalla átti um frávísunarkröfu félagsins fyrir héraðsdómi í næstu viku. Stjórn FEB afturkallaði nýtingu ætlaðs kaupréttar félagsins á íbúðinni í dag. Samhliða samþykktu kaupendur að draga málshöfðun sína til baka og gengu að því samkomulagi sem FEB hafði áður boðið þeim sem höfðuðu mál gegn félaginu. Því er ekkert mál lengur rekið fyrir dómstólum. Mikið hefur verið fjallað um nýbyggingar FEB við Árskóga í Breiðholti en FEB krafði kaupendur að íbúðunum um milljónir aukalega eftir að framkvæmdin fór fram úr kostnaðaráætlun. Voru fjölmargir ósáttir við vinnubrögð FEB í kjölfarið og voru höfðuð dómsmál.Sjá einnig: Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Í tilkynningu frá FEB segir að „ávallt hafði staðið til að afhenda félagsmönnum íbúðirnar á kostnaðarverði en vanáætlaður fjármagnskostnaður og mistök sem gerð voru við kaupsamningsgerðina ollu því að félagið þurfti að óska eftir viðbótargreiðslu til að geta lokið framkvæmdum. Í kjölfar þess að málið kom upp náði félagið samkomulagi um niðurfellingu á hluta kostnaðarins og því fá kaupendur íbúða í Árskógum þær á verði sem er undir raunverulegum kostnaði við byggingu þeirra.“ „Stjórn Félags eldri borgara vill ítreka afsökunarbeiðni félagsins til þeirra sem orðið hafa fyrir áhrifum af mistökum þeim sem þarna urðu og vill þakka kaupendum fyrir þann skilning sem þeir hafa sýnt félaginu í þröngri stöðu,“ segir enn fremur í tilkynningunni. Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fjalla átti um frávísunarkröfu félagsins fyrir héraðsdómi í næstu viku. Stjórn FEB afturkallaði nýtingu ætlaðs kaupréttar félagsins á íbúðinni í dag. Samhliða samþykktu kaupendur að draga málshöfðun sína til baka og gengu að því samkomulagi sem FEB hafði áður boðið þeim sem höfðuðu mál gegn félaginu. Því er ekkert mál lengur rekið fyrir dómstólum. Mikið hefur verið fjallað um nýbyggingar FEB við Árskóga í Breiðholti en FEB krafði kaupendur að íbúðunum um milljónir aukalega eftir að framkvæmdin fór fram úr kostnaðaráætlun. Voru fjölmargir ósáttir við vinnubrögð FEB í kjölfarið og voru höfðuð dómsmál.Sjá einnig: Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Í tilkynningu frá FEB segir að „ávallt hafði staðið til að afhenda félagsmönnum íbúðirnar á kostnaðarverði en vanáætlaður fjármagnskostnaður og mistök sem gerð voru við kaupsamningsgerðina ollu því að félagið þurfti að óska eftir viðbótargreiðslu til að geta lokið framkvæmdum. Í kjölfar þess að málið kom upp náði félagið samkomulagi um niðurfellingu á hluta kostnaðarins og því fá kaupendur íbúða í Árskógum þær á verði sem er undir raunverulegum kostnaði við byggingu þeirra.“ „Stjórn Félags eldri borgara vill ítreka afsökunarbeiðni félagsins til þeirra sem orðið hafa fyrir áhrifum af mistökum þeim sem þarna urðu og vill þakka kaupendum fyrir þann skilning sem þeir hafa sýnt félaginu í þröngri stöðu,“ segir enn fremur í tilkynningunni.
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira