Arnar Þór: Hefði viljað slátra þeim Þór Símon Hafþórsson skrifar 9. september 2019 19:40 Arnar Þór Viðarsson er þjálfari U21 landsliðs Íslands vísir/bára „Frábært að vinna 6-1. Maður vill auðvitað vinna stærra og það var svekkjandi að fá mark á sig. En drengirnir spiluðu frábærlega og skoruðu glæsileg mörk,“ sagði ánægður þjálfari U21 landsliðs okkar Íslendinga eftir öruggan 6-1 sigur á Armenum í undankeppni EM U21. Ísland fór inn í hálfleik með örugga 3-0 forrystu en um miðbik seinni hálfleiks minnkuðu Armenar muninn. Það keyrði þó aðeins okkar menn upp í efsta gír en örfáum mínútum síðar var staðan 6-1 og þannig enduðu leikar. „Við slökuðum aðeins á í seinni hálfleik en ég hefði helst þá bara viljað slátra þeim. Við getum lært af þessum leik eins og öllum öðrum en það er ekki annað hægt en að vera ánægður eftir 6-1 sigur,“ sagði Arnar og hélt áfram. „Ég sá þá spila gegn Írum á föstudaginn og þeir voru mjög skipulagðir og miklu betri en t.d. Lúxemborg. Við hinsvegar kláruðum þá í seinni og þá byrjuðu þeir að vera pirraðir og missa skipulagið og þá vil ég bara slátra liðum.“ Íslenska liðið fékk fullt af færum til að bæta við enn fleiri mörkum en ef eitthvað má marka orð Arnars þá er engu líkara en að honum hafi fundist liðið leika aðeins á bremsuni í restina. „Maður þarf ekkert að vera feiminn við að skora 10 mörk. Drengirnir mega alveg læra það.“ Ísland því með fullt hús stiga eftir tvo fyrstu leikina gegn Armenum og Lúxemborg en hin þrjú liðin í riðlinum eru heldur betur af stærri gerðinni en næstu leikir eru gegn Svíum, Írum og Ítalíu. „Við erum vongóðir að geta strítt þessum liðum og við erum óhræddir við að segja það að við ætlum okkur langt í þessum riðli.“ Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Frábært að vinna 6-1. Maður vill auðvitað vinna stærra og það var svekkjandi að fá mark á sig. En drengirnir spiluðu frábærlega og skoruðu glæsileg mörk,“ sagði ánægður þjálfari U21 landsliðs okkar Íslendinga eftir öruggan 6-1 sigur á Armenum í undankeppni EM U21. Ísland fór inn í hálfleik með örugga 3-0 forrystu en um miðbik seinni hálfleiks minnkuðu Armenar muninn. Það keyrði þó aðeins okkar menn upp í efsta gír en örfáum mínútum síðar var staðan 6-1 og þannig enduðu leikar. „Við slökuðum aðeins á í seinni hálfleik en ég hefði helst þá bara viljað slátra þeim. Við getum lært af þessum leik eins og öllum öðrum en það er ekki annað hægt en að vera ánægður eftir 6-1 sigur,“ sagði Arnar og hélt áfram. „Ég sá þá spila gegn Írum á föstudaginn og þeir voru mjög skipulagðir og miklu betri en t.d. Lúxemborg. Við hinsvegar kláruðum þá í seinni og þá byrjuðu þeir að vera pirraðir og missa skipulagið og þá vil ég bara slátra liðum.“ Íslenska liðið fékk fullt af færum til að bæta við enn fleiri mörkum en ef eitthvað má marka orð Arnars þá er engu líkara en að honum hafi fundist liðið leika aðeins á bremsuni í restina. „Maður þarf ekkert að vera feiminn við að skora 10 mörk. Drengirnir mega alveg læra það.“ Ísland því með fullt hús stiga eftir tvo fyrstu leikina gegn Armenum og Lúxemborg en hin þrjú liðin í riðlinum eru heldur betur af stærri gerðinni en næstu leikir eru gegn Svíum, Írum og Ítalíu. „Við erum vongóðir að geta strítt þessum liðum og við erum óhræddir við að segja það að við ætlum okkur langt í þessum riðli.“
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira