Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2019 11:30 Hannes Þór Halldórsson. vísir/vilhelm Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. Hannes hélt sæti sínu í byrjunarliðinu þrátt fyrir að hafa verið langt frá því að vera sannfærandi í leikjum Valsmanna í Pepsi Max deildinni. Í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé skoraði Gary Martin tvisvar sinnum eftir skrautleg úthlaup Hannesar. Þjálfararnir eins og öll þjóðin hefur mikla og langa reynslu af því að Hannes klikkar sjaldnast með íslenska landsliðinu og spilar vanalega mun betur með því en með félagsliðum sínum. Hér blandast örugglega inn í sú staðreynd að hann er ekki með Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson fyrir framan sig nema í leikjum með íslenska landsliðinu. Hjá Val er hann samt einnig með öfluga miðverði en það hefur ekki dugað til. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén valdi það líka að treysta áfram á Hannes sem hafði ekki mikið að gera á móti Moldóvu en hélt einbeitingunni allan leikinn og hélt marki sínu hreinu. Með því að halda hreinu í Laugardalnum um helgina hefur Hannes haldið oftar marki sínu hreinu í fimm leikjum með Íslandi í undankeppni EM 2020 á þessu ári heldur en í fimmtán leikjum sínum með Val í Pepsi Max deildinni. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á tölfræði Hannasar í undankeppni EM 2020 og í Pepsi Max deild karla 2019.Hannes Þór Halldórsson með Val í Pepsi Max deild karla: Leikir spilaðir: 15 Mörk fengin á sig: 25 Mörk á sig í leik: 1,67 Leikir haldið hreinu: 2 (13%) Instat - Varin skot í leik: 4,4 Instat - Hlutfall varða skota: 72,5% (66 af 91) Lið sem hafa skorað 3 mörk eða meira á hann í leik: 4 (FH 2, Breiðablik, KR)Hannes Þór Halldórsson með Íslandi í undankeppni EM 2020: Leikir spilaðir: 5 Mörk fengin á sig: 5 Mörk á sig í leik: 1,00 Leikir haldið hreinu: 3 (60%) Instat - Varin skot í leik: 1,8 Instat - Hlutfall varða skota: 64,3% (9 af 14) Lið sem hafa skorað 3 mörk eða meira á hann í leik: 1 (Frakkland) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. Hannes hélt sæti sínu í byrjunarliðinu þrátt fyrir að hafa verið langt frá því að vera sannfærandi í leikjum Valsmanna í Pepsi Max deildinni. Í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé skoraði Gary Martin tvisvar sinnum eftir skrautleg úthlaup Hannesar. Þjálfararnir eins og öll þjóðin hefur mikla og langa reynslu af því að Hannes klikkar sjaldnast með íslenska landsliðinu og spilar vanalega mun betur með því en með félagsliðum sínum. Hér blandast örugglega inn í sú staðreynd að hann er ekki með Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson fyrir framan sig nema í leikjum með íslenska landsliðinu. Hjá Val er hann samt einnig með öfluga miðverði en það hefur ekki dugað til. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén valdi það líka að treysta áfram á Hannes sem hafði ekki mikið að gera á móti Moldóvu en hélt einbeitingunni allan leikinn og hélt marki sínu hreinu. Með því að halda hreinu í Laugardalnum um helgina hefur Hannes haldið oftar marki sínu hreinu í fimm leikjum með Íslandi í undankeppni EM 2020 á þessu ári heldur en í fimmtán leikjum sínum með Val í Pepsi Max deildinni. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á tölfræði Hannasar í undankeppni EM 2020 og í Pepsi Max deild karla 2019.Hannes Þór Halldórsson með Val í Pepsi Max deild karla: Leikir spilaðir: 15 Mörk fengin á sig: 25 Mörk á sig í leik: 1,67 Leikir haldið hreinu: 2 (13%) Instat - Varin skot í leik: 4,4 Instat - Hlutfall varða skota: 72,5% (66 af 91) Lið sem hafa skorað 3 mörk eða meira á hann í leik: 4 (FH 2, Breiðablik, KR)Hannes Þór Halldórsson með Íslandi í undankeppni EM 2020: Leikir spilaðir: 5 Mörk fengin á sig: 5 Mörk á sig í leik: 1,00 Leikir haldið hreinu: 3 (60%) Instat - Varin skot í leik: 1,8 Instat - Hlutfall varða skota: 64,3% (9 af 14) Lið sem hafa skorað 3 mörk eða meira á hann í leik: 1 (Frakkland)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira