Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2019 10:30 Gylfi er orðinn þrítugur. vísir/daníel Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Gylfi fæddist 8. september 2019 og fékk því sigur á Moldóvum í hálfgerða afmælisgjöf á laugardaginn. Gylfi lék þar landsleik númer 69 og það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa náð að spila fleiri A-landsleiki fyrir þrítugsafmælið sitt. Efstur á blaði er fyrirliði landsliðsins í dag, Aron Einar Gunnarsson, sem hélt upp á þetta stórafmæli fyrr á þessu ári. Aron Einar varð þrítugur 22. apríl síðastliðinn og var þá nýbúinn að spila sinn 83. landsleik. Aron Einar hafði þar gert betur en landsleikjametshafinn Rúnar Kristinnsson sem lék 77 af 104 landsleikjum sínum fyrir þrítugsafmælið sitt. Jóhann Berg Guðmundsson er síðan sá þriðji en hann getur enn bætt við leikjum því hann verður ekki þrítugur fyrr en í lok október á næsta ári. Jóhann Berg er níu leikjum á eftir Aroni Einari og á því möguleika á metinu. Jóhann Berg gat ekki spilað með landsliðinu í núverandi verkefni en verður vonandi búinn að ná sér fyrir verkefnin í október. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað oftast fyrir íslenska landsliðið fyrir þrítugsafmælið sitt.Flestir landsleikir fyrir þrítugsafmælið sitt: 83 - Aron Einar Gunnarsson 77 - Rúnar Kristinsson 74 - Jóhann Berg Guðmundsson (ekki orðinn) 69 - Gylfi Þór Sigurðsson 65 - Birkir Bjarnason 62 - Guðni Bergsson 61 - Ólafur Þórðarson 61 - Indriði Sigurðsson 58 - Ragnar Sigurðsson 57 - Arnar Grétarsson 55 - Hermann Hreiðarsson 54 - Marteinn Geirsson 54 - Helgi Sigurðsson 54 - Brynjar Björn Gunnarsson 53 - Eiður Smári Guðjohnsen 53 - Alfreð Finnbogason EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. Gylfi fæddist 8. september 2019 og fékk því sigur á Moldóvum í hálfgerða afmælisgjöf á laugardaginn. Gylfi lék þar landsleik númer 69 og það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa náð að spila fleiri A-landsleiki fyrir þrítugsafmælið sitt. Efstur á blaði er fyrirliði landsliðsins í dag, Aron Einar Gunnarsson, sem hélt upp á þetta stórafmæli fyrr á þessu ári. Aron Einar varð þrítugur 22. apríl síðastliðinn og var þá nýbúinn að spila sinn 83. landsleik. Aron Einar hafði þar gert betur en landsleikjametshafinn Rúnar Kristinnsson sem lék 77 af 104 landsleikjum sínum fyrir þrítugsafmælið sitt. Jóhann Berg Guðmundsson er síðan sá þriðji en hann getur enn bætt við leikjum því hann verður ekki þrítugur fyrr en í lok október á næsta ári. Jóhann Berg er níu leikjum á eftir Aroni Einari og á því möguleika á metinu. Jóhann Berg gat ekki spilað með landsliðinu í núverandi verkefni en verður vonandi búinn að ná sér fyrir verkefnin í október. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað oftast fyrir íslenska landsliðið fyrir þrítugsafmælið sitt.Flestir landsleikir fyrir þrítugsafmælið sitt: 83 - Aron Einar Gunnarsson 77 - Rúnar Kristinsson 74 - Jóhann Berg Guðmundsson (ekki orðinn) 69 - Gylfi Þór Sigurðsson 65 - Birkir Bjarnason 62 - Guðni Bergsson 61 - Ólafur Þórðarson 61 - Indriði Sigurðsson 58 - Ragnar Sigurðsson 57 - Arnar Grétarsson 55 - Hermann Hreiðarsson 54 - Marteinn Geirsson 54 - Helgi Sigurðsson 54 - Brynjar Björn Gunnarsson 53 - Eiður Smári Guðjohnsen 53 - Alfreð Finnbogason
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira