Southgate um Kane: Hann er stórkostleg fyrirmynd Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2019 06:00 Harry Kane er af mörgum talinn einn af bestu framherjum heims vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hrósaði Harry Kane í hástert eftir öruggan sigur Englands á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Englendinga og sagði þjálfari hans að framherjinn væri stórkostleg fyrirmynd fyrir yngri leikmenn Englands. Kane skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Raheem Sterling í fyrri hálfleik og bætti svo við mörkum úr tveimur vítaspyrnum í seinni hálfleik. „Við stóðum og horfðum á hann taka vítaspyrnur í um tuttugu mínútur á æfingu í gær. Þegar þú horfir á ferlið sem hann fer í gegnum þá sérðu að hann gefur sér eins mikinn möguleika á að ná árangri og hann getur með öllum þessum æfingum,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Fyrir ungan leikmann að geta horft á hvað hann gerir, geta fylgst náið með honum og séð hvernig hann nálgast leikinn, það er stórkostlegt.“ Kane er nú kominn með 25 A-landsliðsmörk fyrir England í 40 leikjum. „Hann vinnur svo vel fyrir liðið, er meira en til í að falla til baka og búa til pláss fyrir aðra, senda á liðsfélaga sína. En þegar hann fær sín tækifæri þá er hann með frábært hugarfar og tæknilega séð er hann frábær framherji.“ England hefur unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa og situr á toppi riðils síns. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hrósaði Harry Kane í hástert eftir öruggan sigur Englands á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Englendinga og sagði þjálfari hans að framherjinn væri stórkostleg fyrirmynd fyrir yngri leikmenn Englands. Kane skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Raheem Sterling í fyrri hálfleik og bætti svo við mörkum úr tveimur vítaspyrnum í seinni hálfleik. „Við stóðum og horfðum á hann taka vítaspyrnur í um tuttugu mínútur á æfingu í gær. Þegar þú horfir á ferlið sem hann fer í gegnum þá sérðu að hann gefur sér eins mikinn möguleika á að ná árangri og hann getur með öllum þessum æfingum,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Fyrir ungan leikmann að geta horft á hvað hann gerir, geta fylgst náið með honum og séð hvernig hann nálgast leikinn, það er stórkostlegt.“ Kane er nú kominn með 25 A-landsliðsmörk fyrir England í 40 leikjum. „Hann vinnur svo vel fyrir liðið, er meira en til í að falla til baka og búa til pláss fyrir aðra, senda á liðsfélaga sína. En þegar hann fær sín tækifæri þá er hann með frábært hugarfar og tæknilega séð er hann frábær framherji.“ England hefur unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa og situr á toppi riðils síns.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Sjá meira