Birkir: Mjög gott að fá markið í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 19:10 Birkir skorar annað mark Íslands. vísir/daníel „Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
„Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43
Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09
Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52
Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52
Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06
Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41