Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:06 Stuðningsmenn Íslands láta vel í sér heyra hvort sem það er á vellinum eða samfélagsmiðlum vísir/daníel Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystuna í seinni hálfleik áður en þriðja markið fór í netið af varnarmanni Moldóvu. Íslenska þjóðin fylgdist vel með leiknum að vanda og tjáðu skoðanir sínar á Twitter.Erik Hamren með 80 prósent sigurhlutfall í landsleikjum sem skipta máli. Það er í lagi — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 7, 2019Fagmennska á Laugardalsvelli. Vel gert. Nú er það næsta mál.Albanía.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 7, 2019Flottur skyldusigur. Engri óþarfa orku eytt fyrir Albaníu. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 7, 2019Rigningin fer Hamren vel — Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 7, 2019Ætli það séu mörg dæmi um það að leikmaður skori landsliðsmark án þess að vera hjá félagsliði? #fotboltinet — Lalli (@larusjon) September 7, 2019Hef ekki fagnað íslensku marki jafn innilega síðan á móti Englandi á EM. Það er ekkert eðlilega gott að sjá Kolla á fullu aftur. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 7, 2019Kolbeinn Sigþórsson og íslenska landsliðið er bara dæmi sem gengur upp! — Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 7, 2019Ó https://t.co/BIsx0DaHQM — gulligull1 (@GGunnleifsson) September 7, 2019Hversu geggjað er að sjá þetta mark og undirbúninginn hjá Kolla og Jóni Daða, maður fær gott flashback frá árunum í kringum EM ævintýrið 2016 #fotboltinet — Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 7, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira