Stórsigrar hjá Svíþjóð og Danmörku | Lars með mikilvægan sigur á heimavelli og Spánn marði Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:38 Lars Lagerback með mikilvægan sigur í kvöld. vísir/getty Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira