Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 18:38 Luigi di Maio, leiðtogi Fimm stjörnu hreyfingarinnar, í dag. Vísir/EPA Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu ríkisstjórnarsamstarf við Lýðræðisflokkinn í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þar með er ljóst að ekkert verður af þingkosningum í bili en þær virtust blasa við eftir að upp úr samstarfi hreyfingarinnar við hægriöfgaflokkinn Bandalagið slitnaði í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Fimm stjörnu hreyfingarinnar, popúlísks flokks sem komst til valda í fyrra, og miðvinstri flokksins Lýðræðisflokksins, höfðu þegar gert stjórnarsáttmála. Rúm 79% félaga í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu sáttmálann í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Giuseppe Conte, lagaprófessorinn sem hefur starfað sem óháður forsætisráðherra, ætlar að gegna embættinu áfram. Matteo Salvini, leiðtogi Bandalagsins, sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Fimm stjörnu hreyfinguna í ágúst. Hann hefur notið mikils meðbyrs í skoðanakönnunum og ætlaði sér að knýja fram kosningar til að nýta sér hann. Fimm stjörnu hreyfingin og Lýðræðisflokkurinn hafa fram að þessu eldað grátt silfur saman en flokkarnir lögðu ágreining sinn til hliðar til að halda hægriöfgaflokknum frá ríkisstjórn. Ítalía Tengdar fréttir Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu ríkisstjórnarsamstarf við Lýðræðisflokkinn í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Þar með er ljóst að ekkert verður af þingkosningum í bili en þær virtust blasa við eftir að upp úr samstarfi hreyfingarinnar við hægriöfgaflokkinn Bandalagið slitnaði í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Fimm stjörnu hreyfingarinnar, popúlísks flokks sem komst til valda í fyrra, og miðvinstri flokksins Lýðræðisflokksins, höfðu þegar gert stjórnarsáttmála. Rúm 79% félaga í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu sáttmálann í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Giuseppe Conte, lagaprófessorinn sem hefur starfað sem óháður forsætisráðherra, ætlar að gegna embættinu áfram. Matteo Salvini, leiðtogi Bandalagsins, sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Fimm stjörnu hreyfinguna í ágúst. Hann hefur notið mikils meðbyrs í skoðanakönnunum og ætlaði sér að knýja fram kosningar til að nýta sér hann. Fimm stjörnu hreyfingin og Lýðræðisflokkurinn hafa fram að þessu eldað grátt silfur saman en flokkarnir lögðu ágreining sinn til hliðar til að halda hægriöfgaflokknum frá ríkisstjórn.
Ítalía Tengdar fréttir Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar segist hafa í hyggju að skipa Giouseppe Conte forsætisráðherra á ný. 28. ágúst 2019 18:06
Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3. september 2019 12:37
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent