Ótrúleg tilþrif en heppinn að stórslasa sig ekki | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2019 23:15 Pederson liggur hér sárþjáður á vellinum. vísir/getty Hafnaboltakappinn Joc Pederson hjá LA Dodgers átti ein af tilþrifum ársins í MLB-deildinni síðustu nótt en hann lagði allt undir og mátti litlu muna að illa færi. Pederson var þá að reyna að bjarga því að Colorado Rockies náði heimahafnarhlaupi. Hann hljóp á fullu gasi að veggnum, rétti hendina yfir vegginn og tók í leiðinni á sig mjög þungt högg í magann.This is one of the most painful home run robberies I’ve seen this year. Holy cow, Joc Pederson. pic.twitter.com/iNcMCbQAkJ — Fabian Ardaya (@FabianArdaya) September 3, 2019 Á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að grípa boltann en lá svo sárþjáður á vellinum enda höggið mikið. Maginn á honum var illa farinn eftir höggið en hann hefur verið frekar fljótur að ná sér og er aðeins marinn á rifbeinum en ekkert er brotið. „Vindurinn fór alveg úr mér og ég fékk mikla krampa. Læknarnir höfðu smá áhyggjur en þetta er allt að koma,“ sagði Pederson brattur. Hafnabolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Hafnaboltakappinn Joc Pederson hjá LA Dodgers átti ein af tilþrifum ársins í MLB-deildinni síðustu nótt en hann lagði allt undir og mátti litlu muna að illa færi. Pederson var þá að reyna að bjarga því að Colorado Rockies náði heimahafnarhlaupi. Hann hljóp á fullu gasi að veggnum, rétti hendina yfir vegginn og tók í leiðinni á sig mjög þungt högg í magann.This is one of the most painful home run robberies I’ve seen this year. Holy cow, Joc Pederson. pic.twitter.com/iNcMCbQAkJ — Fabian Ardaya (@FabianArdaya) September 3, 2019 Á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að grípa boltann en lá svo sárþjáður á vellinum enda höggið mikið. Maginn á honum var illa farinn eftir höggið en hann hefur verið frekar fljótur að ná sér og er aðeins marinn á rifbeinum en ekkert er brotið. „Vindurinn fór alveg úr mér og ég fékk mikla krampa. Læknarnir höfðu smá áhyggjur en þetta er allt að koma,“ sagði Pederson brattur.
Hafnabolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira