Hafnabolti Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Hafnaboltamaðurinn Juan Soto er við það að skrifa undir stærsta íþróttasamning sögunnar. Soto mun gera fimmtán ára samning við New York Mets og fær fyrir vikið 765 milljónir dollara. Sport 9.12.2024 15:01 Leikmenn með tíu stærstu samninga sögunnar mætast í World Series Úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, hefst í kvöld en hægt verður að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni. Sport 25.10.2024 23:00 Sex hundruð milljónir fyrir að grípa bolta í stúkunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani hjá Los Angeles Dodgers átti sögulegt tímabil í bandaríska hafnaboltanum og einn boltanna sem hann sló upp í stúku í ár var seldur á metfé í gær. Sport 24.10.2024 06:32 Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Leikvangur hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays varð fellibylnum Milton að bráð í nótt og á fjölda myndbanda má sjá hve sundurtætt þak leikvangsins er orðið. Sport 10.10.2024 06:55 Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Sport 29.9.2024 09:46 Kastaði hafnabolta á 170 kílómetra hraða Kastari LA Angels, Ben Joyce, er búinn að skrá sig í sögubækurnar. Sport 4.9.2024 12:01 Spilaði með báðum liðum í sama leiknum Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum. Sport 27.8.2024 13:46 Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Sport 26.8.2024 15:03 Treyja Babe Ruth orðin langdýrasti íþróttasafngripur sögunnar Treyjan sem hafnaboltagoðsögnin Babe Ruth lék í er New York Yankees tryggði sér sigurinn í úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta árið 1932 er orðin dýrasti íþróttasafngripur sögunnar. Sport 25.8.2024 23:01 Merk hafnaboltastjarna fallin frá Billy Bean, sem var aðeins annar hafnaboltamaðurinn til þess að koma út úr skápnum, er látinn aðeins sextugur að aldri. Sport 7.8.2024 14:00 Falska söngkonan á leið í meðferð Ingrid Andress, kántrísöngkonan sem flutti Bandaríska þjóðsönginn fyrir stjörnuleik bandarísku hafnaboltadeildarinnar í Texas í gær og hlaut vægast sagt dræmar undirtektir, hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hún segist ætla í meðferð eftir atburði gærdagsins. Lífið 16.7.2024 18:24 Hélt niðri í sér hlátrinum yfir fölskum þjóðsöngnum Flutningur bandarísku kántrísöngkonunnar Ingrid Andress á þjóðsöng Bandaríkjanna í gær vakti vægast sagt ekki lukku. Stólpagrín hefur verið gert að fölskum flutningnum og hann jafnvel sagður vera á meðal þeirra verstu í sögunni. Lífið 16.7.2024 14:08 Kýldi í vegg og handarbrotnaði Hafnaboltakappinn Colten Brewer lét reiði sína bitna á vegg í leik með Chicago Cubs um helgina. Hann spilar ekki með liðinu á næstunni. Sport 8.7.2024 15:30 Dæmdur í tíu leikja bann fyrir að vera með óþekkt klístur á höndunum Edwin Diaz, leikmaður New York Mets í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann. Sport 25.6.2024 12:31 Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Sport 23.6.2024 15:41 Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Sport 21.6.2024 16:31 Skotinn með rafbyssu þegar hann hljóp inn á völlinn Cincinnati Reds tók á móti Cleveland Guardians í MLB-deildinni í hafnabolta á miðvikudag og fór það svo að gestirnir unnu 5-3 sigur. Sport 13.6.2024 07:30 Dæmdur í lífstíðarbann: Veðjaði meðal annars á eigin leiki Hafnaboltakappinn Tucupita Marcano mun ekki spila í MLB-deildinni í hafnabolta svo lengi sem hann lifir en hann var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að veðja á hundruði leikja á meðan hann spilaði í deildinni. Veðjaði hann meðal annars leiki Pittsburgh Pirates þegar hann spilaði með liðinu á síðustu leiktíð. Sport 4.6.2024 19:30 Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01 Veðjaði nítján þúsund sinnum með peninga stórstjörnunnar Túlkur hafnaboltastjörnunnar Shohei Ohtani hefur verið ákærður fyrir að stela meira en tveimur milljörðum króna af honum. Sport 12.4.2024 16:01 Túlkur stórstjörnunnar stal af honum hundruðum milljóna Bandaríska hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers hefur rekið túlkinn Ippei Mizuhara úr starfi eftir að upp komst um stórfelldan þjófnað hans. Sport 21.3.2024 16:30 Sagður þukla á mömmu sinni í myndbandi sem veldur hneykslun Aroldis Chapman hefur valdið mikilli hneykslun á meðal hafnboltaáhugafólks með myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum, þar sem hann sést þukla á brjóstum eldri konu, utan klæða. Talið er að konan sé móðir hans. Sport 14.3.2024 07:31 Skáru niður styttu af goðsögn, brenndu og hentu í ruslatunnu Styttan af bandarísku hafnaboltagoðsögninni Jackie Robinson fékk ekki að vera í friði því hún var skorin niður og eyðilögð. Sport 31.1.2024 06:30 Keypti Porsche handa konu liðsfélaga síns Hann var eftirsóttur og fékk stærsta samning sögunnar. Hann var líka mjög þakklátur einni konu. Sport 27.12.2023 09:30 Fær 97 prósent launanna ekki borguð fyrr en eftir árið 2034 Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani skrifaði undir risasamning við Los Angeles Dodgers á dögunum og færir sig því á milli liða í Los Angeles borg. Sport 13.12.2023 12:00 Þénar tæpa hundrað milljarða á stærsta hafnaboltasamningi í sögunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani gekk í raðir Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta. Hann skrifaði undir stærsta samning í sögu íþróttarinnar. Sport 10.12.2023 10:15 Moneyball-liðið flytur til Las Vegas Oakland Athletics hefur fengið leyfi frá eigendum bandarísku hafnaboltadeildarinnar að flytja liðið sitt á milli borga. Sport 17.11.2023 16:01 Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2.11.2023 17:01 Fenway Park á floti eftir úrhellisrigningu og leik frestað í fjórðu lotu Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets vegna úrhellisrigningu í Boston. Hinn sögufrægi völlur Fenwey Park var á floti eftir rigninguna en sumir áhorfendur skemmtu sér á meðan allt var á floti. Sport 22.7.2023 18:15 Heiðurshallarmeðlimur í hafnaboltanum starfar nú sem íþróttaljósmyndari Randy Johnson átti magnaðan feril í bandaríska hafnaboltanum en nú hefur þessi fyrrum atvinnumaður í íþróttinni fundið sér annað starfsvettvang í íþróttunum. Sport 6.7.2023 17:01 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Hafnaboltamaðurinn Juan Soto er við það að skrifa undir stærsta íþróttasamning sögunnar. Soto mun gera fimmtán ára samning við New York Mets og fær fyrir vikið 765 milljónir dollara. Sport 9.12.2024 15:01
Leikmenn með tíu stærstu samninga sögunnar mætast í World Series Úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, hefst í kvöld en hægt verður að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni. Sport 25.10.2024 23:00
Sex hundruð milljónir fyrir að grípa bolta í stúkunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani hjá Los Angeles Dodgers átti sögulegt tímabil í bandaríska hafnaboltanum og einn boltanna sem hann sló upp í stúku í ár var seldur á metfé í gær. Sport 24.10.2024 06:32
Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Leikvangur hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays varð fellibylnum Milton að bráð í nótt og á fjölda myndbanda má sjá hve sundurtætt þak leikvangsins er orðið. Sport 10.10.2024 06:55
Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Sport 29.9.2024 09:46
Kastaði hafnabolta á 170 kílómetra hraða Kastari LA Angels, Ben Joyce, er búinn að skrá sig í sögubækurnar. Sport 4.9.2024 12:01
Spilaði með báðum liðum í sama leiknum Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum. Sport 27.8.2024 13:46
Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Sport 26.8.2024 15:03
Treyja Babe Ruth orðin langdýrasti íþróttasafngripur sögunnar Treyjan sem hafnaboltagoðsögnin Babe Ruth lék í er New York Yankees tryggði sér sigurinn í úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta árið 1932 er orðin dýrasti íþróttasafngripur sögunnar. Sport 25.8.2024 23:01
Merk hafnaboltastjarna fallin frá Billy Bean, sem var aðeins annar hafnaboltamaðurinn til þess að koma út úr skápnum, er látinn aðeins sextugur að aldri. Sport 7.8.2024 14:00
Falska söngkonan á leið í meðferð Ingrid Andress, kántrísöngkonan sem flutti Bandaríska þjóðsönginn fyrir stjörnuleik bandarísku hafnaboltadeildarinnar í Texas í gær og hlaut vægast sagt dræmar undirtektir, hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hún segist ætla í meðferð eftir atburði gærdagsins. Lífið 16.7.2024 18:24
Hélt niðri í sér hlátrinum yfir fölskum þjóðsöngnum Flutningur bandarísku kántrísöngkonunnar Ingrid Andress á þjóðsöng Bandaríkjanna í gær vakti vægast sagt ekki lukku. Stólpagrín hefur verið gert að fölskum flutningnum og hann jafnvel sagður vera á meðal þeirra verstu í sögunni. Lífið 16.7.2024 14:08
Kýldi í vegg og handarbrotnaði Hafnaboltakappinn Colten Brewer lét reiði sína bitna á vegg í leik með Chicago Cubs um helgina. Hann spilar ekki með liðinu á næstunni. Sport 8.7.2024 15:30
Dæmdur í tíu leikja bann fyrir að vera með óþekkt klístur á höndunum Edwin Diaz, leikmaður New York Mets í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í tíu leikja bann. Sport 25.6.2024 12:31
Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Sport 23.6.2024 15:41
Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Sport 21.6.2024 16:31
Skotinn með rafbyssu þegar hann hljóp inn á völlinn Cincinnati Reds tók á móti Cleveland Guardians í MLB-deildinni í hafnabolta á miðvikudag og fór það svo að gestirnir unnu 5-3 sigur. Sport 13.6.2024 07:30
Dæmdur í lífstíðarbann: Veðjaði meðal annars á eigin leiki Hafnaboltakappinn Tucupita Marcano mun ekki spila í MLB-deildinni í hafnabolta svo lengi sem hann lifir en hann var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að veðja á hundruði leikja á meðan hann spilaði í deildinni. Veðjaði hann meðal annars leiki Pittsburgh Pirates þegar hann spilaði með liðinu á síðustu leiktíð. Sport 4.6.2024 19:30
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01
Veðjaði nítján þúsund sinnum með peninga stórstjörnunnar Túlkur hafnaboltastjörnunnar Shohei Ohtani hefur verið ákærður fyrir að stela meira en tveimur milljörðum króna af honum. Sport 12.4.2024 16:01
Túlkur stórstjörnunnar stal af honum hundruðum milljóna Bandaríska hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers hefur rekið túlkinn Ippei Mizuhara úr starfi eftir að upp komst um stórfelldan þjófnað hans. Sport 21.3.2024 16:30
Sagður þukla á mömmu sinni í myndbandi sem veldur hneykslun Aroldis Chapman hefur valdið mikilli hneykslun á meðal hafnboltaáhugafólks með myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum, þar sem hann sést þukla á brjóstum eldri konu, utan klæða. Talið er að konan sé móðir hans. Sport 14.3.2024 07:31
Skáru niður styttu af goðsögn, brenndu og hentu í ruslatunnu Styttan af bandarísku hafnaboltagoðsögninni Jackie Robinson fékk ekki að vera í friði því hún var skorin niður og eyðilögð. Sport 31.1.2024 06:30
Keypti Porsche handa konu liðsfélaga síns Hann var eftirsóttur og fékk stærsta samning sögunnar. Hann var líka mjög þakklátur einni konu. Sport 27.12.2023 09:30
Fær 97 prósent launanna ekki borguð fyrr en eftir árið 2034 Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani skrifaði undir risasamning við Los Angeles Dodgers á dögunum og færir sig því á milli liða í Los Angeles borg. Sport 13.12.2023 12:00
Þénar tæpa hundrað milljarða á stærsta hafnaboltasamningi í sögunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani gekk í raðir Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta. Hann skrifaði undir stærsta samning í sögu íþróttarinnar. Sport 10.12.2023 10:15
Moneyball-liðið flytur til Las Vegas Oakland Athletics hefur fengið leyfi frá eigendum bandarísku hafnaboltadeildarinnar að flytja liðið sitt á milli borga. Sport 17.11.2023 16:01
Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2.11.2023 17:01
Fenway Park á floti eftir úrhellisrigningu og leik frestað í fjórðu lotu Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets vegna úrhellisrigningu í Boston. Hinn sögufrægi völlur Fenwey Park var á floti eftir rigninguna en sumir áhorfendur skemmtu sér á meðan allt var á floti. Sport 22.7.2023 18:15
Heiðurshallarmeðlimur í hafnaboltanum starfar nú sem íþróttaljósmyndari Randy Johnson átti magnaðan feril í bandaríska hafnaboltanum en nú hefur þessi fyrrum atvinnumaður í íþróttinni fundið sér annað starfsvettvang í íþróttunum. Sport 6.7.2023 17:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent