„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 09:30 Sadio Mane og Jordan Henderson á góðri stundu. Getty/Andrew Powell Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september. Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30