Sara Björk: Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:44 „Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09