Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 07:30 Cristiano Ronaldo. vísir/getty Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. Viðtalið var tekið fyrir skömmu en var fyrst sýnt í gærkvöldi á bresku sjónvarpsstöðinni ITV en framherji Juventus ræðir þar á meðal annars um pabba sinn. Ronaldo hefur ekkert verið í sambandi við hann og Morgan sýndi honum myndband af pabba Ronaldo tala ansi vel um son sinn. Við það brotnaði Ronaldo niður. „Ég hef aldrei séð þetta myndband,“ sagði Ronaldo grátandi. „Ótrúlegt. Þetta þýðir mikið fyrir mig og ég hélt að þetta viðtal yrði skemmtilegt en ég bjóst ekki við því að ég myndi að fara gráta.“Cristiano Ronaldo interview LIVE: Piers Morgan quizzes football icon in emotional TV chathttps://t.co/Us7zufOQompic.twitter.com/fe4w5k19vw — GWP DIGITAL (@DigitalGwp) September 17, 2019 „Ég hef aldrei séð þetta og ég veit ekki hvar... Ég verð að sýna fjölskyldu minni þessar myndir en ég þekki pabba minn ekki 100%. Hann var alkóhólisti og ég talaði aldrei við hann almennilega. Það var erfitt.“ Morgan spurði svo Ronaldo af hverju honum finnist þetta svona leiðinlegt og afhverju hann brotnaði saman. „Hann fær ekki að upplifa mína velgengni og fær enga viðurkenningu vegna minna afreka. Fjölskylda hefur gert það; mamma mín, bróður minn, eldri sonur minn en ekki faðir minn. Hann dó ungur.“ Vísir mun halda áfram að fjalla um viðtalið í dag. Fótbolti Mest lesið Tindastóll - Valur | Stórleikur á Sauðárkróki Körfubolti Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Körfubolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. Viðtalið var tekið fyrir skömmu en var fyrst sýnt í gærkvöldi á bresku sjónvarpsstöðinni ITV en framherji Juventus ræðir þar á meðal annars um pabba sinn. Ronaldo hefur ekkert verið í sambandi við hann og Morgan sýndi honum myndband af pabba Ronaldo tala ansi vel um son sinn. Við það brotnaði Ronaldo niður. „Ég hef aldrei séð þetta myndband,“ sagði Ronaldo grátandi. „Ótrúlegt. Þetta þýðir mikið fyrir mig og ég hélt að þetta viðtal yrði skemmtilegt en ég bjóst ekki við því að ég myndi að fara gráta.“Cristiano Ronaldo interview LIVE: Piers Morgan quizzes football icon in emotional TV chathttps://t.co/Us7zufOQompic.twitter.com/fe4w5k19vw — GWP DIGITAL (@DigitalGwp) September 17, 2019 „Ég hef aldrei séð þetta og ég veit ekki hvar... Ég verð að sýna fjölskyldu minni þessar myndir en ég þekki pabba minn ekki 100%. Hann var alkóhólisti og ég talaði aldrei við hann almennilega. Það var erfitt.“ Morgan spurði svo Ronaldo af hverju honum finnist þetta svona leiðinlegt og afhverju hann brotnaði saman. „Hann fær ekki að upplifa mína velgengni og fær enga viðurkenningu vegna minna afreka. Fjölskylda hefur gert það; mamma mín, bróður minn, eldri sonur minn en ekki faðir minn. Hann dó ungur.“ Vísir mun halda áfram að fjalla um viðtalið í dag.
Fótbolti Mest lesið Tindastóll - Valur | Stórleikur á Sauðárkróki Körfubolti Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Körfubolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira