Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 17:30 Ter Stegen og Neuer á æfingu Þýskalands. vísir/getty Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira