Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 20:46 Óttar Magnús í leiknum í dag. Vísir/Vilhelm „Þetta á enn eftir að síast inn, maður er alveg ... ég veit ekkert hvað ég er að segja. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði framherjinn Óttar Magnús Karlsson í sæluvímu eftir að hafa tryggt Víkingum 1-0 sigur á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins með marki úr vítaspyrnu. „Maður er ekki alveg búinn að átta sig á því. Það er mikið búið að tala um hvað það er langt síðan við unnum síðast og þetta er bara byrjunin á því sem koma skal. Við ætlum bara að halda áfram en auðvitað ætlum við að fagna mjög vel í kvöld,“ sagði Óttar Magnús um hvað titillinn þýðir fyrir knattspyrnufélagið Víking. „Ég verð að viðurkenna að ég var frekar stressaður, þetta var ekki eins og hvert annað víti sem maður tekur,“ sagði Óttar um tilfinninguna þegar hann gekk að vítapunktinum til að taka vítaspyrnuna sem tryggði á endanum sigurinn. „Algjörlega. Hvernig hann leggur leikinn upp og talar við fjölmiðla gefur okkur extra kraft sem og öllum í kringum liðið. Við vorum samstíga í þessu og sigldum þessu heim,“ sagði Óttar að lokum um það að hvernig Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, talaði um það í aðdraganda leiksins og hvort það hefði aukið sjálfstraust leikmanna. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd klúbbsins. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
„Þetta á enn eftir að síast inn, maður er alveg ... ég veit ekkert hvað ég er að segja. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði framherjinn Óttar Magnús Karlsson í sæluvímu eftir að hafa tryggt Víkingum 1-0 sigur á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins með marki úr vítaspyrnu. „Maður er ekki alveg búinn að átta sig á því. Það er mikið búið að tala um hvað það er langt síðan við unnum síðast og þetta er bara byrjunin á því sem koma skal. Við ætlum bara að halda áfram en auðvitað ætlum við að fagna mjög vel í kvöld,“ sagði Óttar Magnús um hvað titillinn þýðir fyrir knattspyrnufélagið Víking. „Ég verð að viðurkenna að ég var frekar stressaður, þetta var ekki eins og hvert annað víti sem maður tekur,“ sagði Óttar um tilfinninguna þegar hann gekk að vítapunktinum til að taka vítaspyrnuna sem tryggði á endanum sigurinn. „Algjörlega. Hvernig hann leggur leikinn upp og talar við fjölmiðla gefur okkur extra kraft sem og öllum í kringum liðið. Við vorum samstíga í þessu og sigldum þessu heim,“ sagði Óttar að lokum um það að hvernig Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, talaði um það í aðdraganda leiksins og hvort það hefði aukið sjálfstraust leikmanna.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd klúbbsins. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd klúbbsins. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07
Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30
Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti