Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2019 15:13 Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Dagur Hoe var fundinn sekur um manndráp og manndrápstilraun í Héraðsdómi Reykjavíkur sumarið 2018. Stakk hann samlanda Sula, Elio Hasani, þrisvar sinnum sömu nótt. Dómnum úr héraði var áfrýjað til Landsréttar. Þar gerði verjandi Dags kröfu um sýknu en Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, vildi þyngri dóm. Annars vegar sextán ára fangelsi fyrir manndráp og tvö til þrjú ár til viðbótar fyrir tilraunina. Foreldrar Sula kröfðu Dag um rúmlega 20 milljónir króna í miskabætur. Voru bætur til þeirra úr héraði staðfestar og Dagur dæmdur til greiðslu fjögurra milljóna króna til móður Sula og þriggja milljóna króna til föður hans. Þá þarf Dagur að greiða Hasanai 1,5 milljónir króna í miskabætur. Helgi Magnús segir niðurstöðuna ásættanlega fyrir ákæruvaldið. Dómsmál Reykjavík Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39 17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30 Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00 Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Dagur Hoe var fundinn sekur um manndráp og manndrápstilraun í Héraðsdómi Reykjavíkur sumarið 2018. Stakk hann samlanda Sula, Elio Hasani, þrisvar sinnum sömu nótt. Dómnum úr héraði var áfrýjað til Landsréttar. Þar gerði verjandi Dags kröfu um sýknu en Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, vildi þyngri dóm. Annars vegar sextán ára fangelsi fyrir manndráp og tvö til þrjú ár til viðbótar fyrir tilraunina. Foreldrar Sula kröfðu Dag um rúmlega 20 milljónir króna í miskabætur. Voru bætur til þeirra úr héraði staðfestar og Dagur dæmdur til greiðslu fjögurra milljóna króna til móður Sula og þriggja milljóna króna til föður hans. Þá þarf Dagur að greiða Hasanai 1,5 milljónir króna í miskabætur. Helgi Magnús segir niðurstöðuna ásættanlega fyrir ákæruvaldið.
Dómsmál Reykjavík Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39 17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30 Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00 Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Sjá meira
Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49
Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39
17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30
Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00
Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00