Spánn þurfti tvöfalda framlengingu til að komast í úrslitin en þægilegra hjá Argentínu Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2019 13:52 Spánverjar fagna eftir að sigurinn var í höfn í dag. vísir/getty Það verða Spánn og Argentína sem mætast í úrslitaleik HM í körfubolta sem hefur farið fram í Kína síðustu vikur og klárast á sunnudag. Spánverjar unnu sigur á Ástralíu í tvíframlengdum leik fyrr í dag. Lokatölurnar urðu 95-88 en jafnt var eftir venjulegan leiktíma 71-71 og svo aftur eftir fyrstu framlengingu 80-80. Marc Gasol var sem fyrr sprækur í liði Spánverja. Að auki tók hann sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Ricky Rubio kom næstur með nítján stig. Þetta var fyrsti tap Ástralíu á mótinu en þeir höfðu aldrei komist svona langt. Patty Mills var í sérflokki í liði þeirra en San Antonio-maðurinn skoraði 34 stig.A double overtime thriller saw @BaloncestoESP make their way back to the #FIBAWC Final for the first time since 2006! ESPAUS Game Highlights . pic.twitter.com/qs9lIIFYQh— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Í hinni undanúrslitaviðureigninni höfðu Argentínumenn betur gegn Frakklandi, 80-66, en Frakkar höfðu meðal annars slegið út heimsmeistarana í Bandaríkjunum í átta liða úrslitunum. Argentínumenn unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum og byggðu þar af leiðandi upp forskot sitt hægt og rólega í leiknum. Leikurinn varð þó aldrei spennandi í fjórða leikhlutanum en varnarleikur Argentínu var til mikillar fyrirmyndar. Luis Scola var stigahæstur í liði Argentínumanna með 28 stig en að auki hirti hann þrettán fráköst. Í jöfnu liði Frakka voru Frank Ntilikina og Evan Fournier stigahæstir með sextán stig..@LScola4 is SIMPLY A LEGEND . #FIBAWC#ARGFRA@cabboficialhttps://t.co/U6RPjx3FuZpic.twitter.com/1OHYm8JOjf— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Körfubolti Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Það verða Spánn og Argentína sem mætast í úrslitaleik HM í körfubolta sem hefur farið fram í Kína síðustu vikur og klárast á sunnudag. Spánverjar unnu sigur á Ástralíu í tvíframlengdum leik fyrr í dag. Lokatölurnar urðu 95-88 en jafnt var eftir venjulegan leiktíma 71-71 og svo aftur eftir fyrstu framlengingu 80-80. Marc Gasol var sem fyrr sprækur í liði Spánverja. Að auki tók hann sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Ricky Rubio kom næstur með nítján stig. Þetta var fyrsti tap Ástralíu á mótinu en þeir höfðu aldrei komist svona langt. Patty Mills var í sérflokki í liði þeirra en San Antonio-maðurinn skoraði 34 stig.A double overtime thriller saw @BaloncestoESP make their way back to the #FIBAWC Final for the first time since 2006! ESPAUS Game Highlights . pic.twitter.com/qs9lIIFYQh— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019 Í hinni undanúrslitaviðureigninni höfðu Argentínumenn betur gegn Frakklandi, 80-66, en Frakkar höfðu meðal annars slegið út heimsmeistarana í Bandaríkjunum í átta liða úrslitunum. Argentínumenn unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum og byggðu þar af leiðandi upp forskot sitt hægt og rólega í leiknum. Leikurinn varð þó aldrei spennandi í fjórða leikhlutanum en varnarleikur Argentínu var til mikillar fyrirmyndar. Luis Scola var stigahæstur í liði Argentínumanna með 28 stig en að auki hirti hann þrettán fráköst. Í jöfnu liði Frakka voru Frank Ntilikina og Evan Fournier stigahæstir með sextán stig..@LScola4 is SIMPLY A LEGEND . #FIBAWC#ARGFRA@cabboficialhttps://t.co/U6RPjx3FuZpic.twitter.com/1OHYm8JOjf— Basketball World Cup (@FIBAWC) September 13, 2019
Körfubolti Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira