Sorgarmiðstöð skiptir máli Ína Ólöf Sigurðardóttir, Helena Rós Sigmarsdóttir og K. Hulda Guðmundsdóttir og Anna Lísa Björnsdóttir skrifa 12. september 2019 07:22 Sorgarmiðstöð, sem sinnir fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra, verður opnuð í kvöld. Fjögur grasrótarfélög á sviði sorgarúrvinnslu standa að Sorgarmiðstöð; Birta landssamtök, Gleym mér ei, Ljónshjarta og Ný dögun og stuðningur í sorg. Unnið úr sorginni með aðstoð Sorgarúrvinnsla eflir og styður við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi. Enginn veit hvenær sorgin hellist yfir, eða hvernig ferli sorgarinnar er. Stundum höfum við óraunhæfar hugmyndir um sorgina og bregðumst jafnvel við á óviðeigandi hátt. Fólk getur virst ónærgætið, en í raun heldur það oft að sorgin sé svo persónuleg að það eigi ekki að ræða hana. Sumum finnst erfitt að vera í návist syrgjanda og eftir jarðarför er hinn látni jafnvel ekki nefndur á nafn af því fólk óttast að segja eitthvað óviðeigandi. Það getur verið mjög gagnlegt að ræða við einhvern sem hefur sjálfur gengið í gegnum sorg og veit að hún snýst um að lifa með missinum, en ekki að loka á tilfinningar. Rannsóknir hafa sýnt að góð úrræði í sorg geta fækkað geðheilbrigðisvandamálum og hjálpað til að flýta félagslegri endurhæfingu syrgjenda. Þannig getur úrvinnsla úr sorg haft forvarnargildi, vegna sjúkdóma og félagslegs vanda. Opnun Sorgarmiðstöðvar verður kl. 20:00 í Lífsgæðasetri sem áður var St. Jósefsspítali í Hafnarfirði. Þar verða flutt stutt ávörp og fræðsluerindi fyrir syrgjendur. Þið eruð öll velkomin.Höfundar eru stofnendur Sorgarmiðstöðvar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Lísa Björnsdóttir Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Sorgarmiðstöð, sem sinnir fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra, verður opnuð í kvöld. Fjögur grasrótarfélög á sviði sorgarúrvinnslu standa að Sorgarmiðstöð; Birta landssamtök, Gleym mér ei, Ljónshjarta og Ný dögun og stuðningur í sorg. Unnið úr sorginni með aðstoð Sorgarúrvinnsla eflir og styður við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi. Enginn veit hvenær sorgin hellist yfir, eða hvernig ferli sorgarinnar er. Stundum höfum við óraunhæfar hugmyndir um sorgina og bregðumst jafnvel við á óviðeigandi hátt. Fólk getur virst ónærgætið, en í raun heldur það oft að sorgin sé svo persónuleg að það eigi ekki að ræða hana. Sumum finnst erfitt að vera í návist syrgjanda og eftir jarðarför er hinn látni jafnvel ekki nefndur á nafn af því fólk óttast að segja eitthvað óviðeigandi. Það getur verið mjög gagnlegt að ræða við einhvern sem hefur sjálfur gengið í gegnum sorg og veit að hún snýst um að lifa með missinum, en ekki að loka á tilfinningar. Rannsóknir hafa sýnt að góð úrræði í sorg geta fækkað geðheilbrigðisvandamálum og hjálpað til að flýta félagslegri endurhæfingu syrgjenda. Þannig getur úrvinnsla úr sorg haft forvarnargildi, vegna sjúkdóma og félagslegs vanda. Opnun Sorgarmiðstöðvar verður kl. 20:00 í Lífsgæðasetri sem áður var St. Jósefsspítali í Hafnarfirði. Þar verða flutt stutt ávörp og fræðsluerindi fyrir syrgjendur. Þið eruð öll velkomin.Höfundar eru stofnendur Sorgarmiðstöðvar.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar