Lést á hótelinu daginn fyrir leik Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2019 07:30 Jarzinho Pieter. mynd/Haiti Tempo Eyríkið Curacao missti landsliðsmarkvörð sinn á mánudaginn er Jarzinho Pieter lést. Hann lést á hóteli liðsins. Landsliðið dvaldi á Port-au-Prince hótelinu í Haítí en hann lést degi fyrir leik liðsins sen fór fram gegn Haítí í gær. Leikmennirnir ákváðu hins vegar að spila leikinn til heiðurs Pieter en mínútu þögn var fyrir leikinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og er Curacao með fjögur stig í riðlinum eftir tvo leiki.RIP Jarzinho Pieter #22 pic.twitter.com/FU7k6dFdd1 — Eloy Room (@EloyRoom) September 9, 2019 Pieter var varamarkvörður landsilðsins en hann spilaði í heimalandinu með Centro Dominguito. Curacao er eyríki í Karíbahafi, rétt undan ströndum Venesúela en íbúar landsins eru um 150 þúsund manns. Leandro Bacuna, sem leikur nú með Cardiff, og hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni leikur með landsliði Curacao. Hann sendi samúðarkveðjur á Instagram-síðu sinni í gær. View this post on InstagramR.I.P mi brother stima lage hode un homber ku no ta mata un muskita A guy with a beautiful heart gives about everyone else but himself Alwas puts another first himself second. I just don't know what to say U will always be my brother from another mother and i will remember your name your soul for the rest of my life u will be with my every day #nosta12 A post shared by Leandro Bacuna (@leandrobacuna07) on Sep 9, 2019 at 11:17am PDT Andlát Fótbolti Haítí Holland Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Eyríkið Curacao missti landsliðsmarkvörð sinn á mánudaginn er Jarzinho Pieter lést. Hann lést á hóteli liðsins. Landsliðið dvaldi á Port-au-Prince hótelinu í Haítí en hann lést degi fyrir leik liðsins sen fór fram gegn Haítí í gær. Leikmennirnir ákváðu hins vegar að spila leikinn til heiðurs Pieter en mínútu þögn var fyrir leikinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og er Curacao með fjögur stig í riðlinum eftir tvo leiki.RIP Jarzinho Pieter #22 pic.twitter.com/FU7k6dFdd1 — Eloy Room (@EloyRoom) September 9, 2019 Pieter var varamarkvörður landsilðsins en hann spilaði í heimalandinu með Centro Dominguito. Curacao er eyríki í Karíbahafi, rétt undan ströndum Venesúela en íbúar landsins eru um 150 þúsund manns. Leandro Bacuna, sem leikur nú með Cardiff, og hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni leikur með landsliði Curacao. Hann sendi samúðarkveðjur á Instagram-síðu sinni í gær. View this post on InstagramR.I.P mi brother stima lage hode un homber ku no ta mata un muskita A guy with a beautiful heart gives about everyone else but himself Alwas puts another first himself second. I just don't know what to say U will always be my brother from another mother and i will remember your name your soul for the rest of my life u will be with my every day #nosta12 A post shared by Leandro Bacuna (@leandrobacuna07) on Sep 9, 2019 at 11:17am PDT
Andlát Fótbolti Haítí Holland Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira