Birkir Már kom Hirti til varnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 23:37 Birkir Már, oft nefndur "vindurinn“, í landsleik. vísir/vilhelm Birkir Már Sævarsson er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins sem lagði Moldóva en tapaði svo fyrir Albaníu ytra í kvöld. Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fjórða keppnisleik með landsliðinu. Ólíkt þremur fyrstu tapaði íslenska liðið, fékk á sig fjögur mörk og hefur Hjörtur verið gagnrýndur töluvert fyrir varnarleik sinn. Margir kalla eftir endurkomu Birkis Más í landsliðshópinn en Birkir Már hefur átt fast sæti í byrjunarliðinu á gullaldarárunum. Hann spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar þar sem gengið hefur verið undir væntingum. Kom mörgum á óvart þegar hann var ekki valinn í hópinn fyrir nýliðna tvo leiki. Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más, tjáir sig reglulega um boltann á Twitter og var engin undantekning á í kvöld. Þau Birkir Már horfðu greinilega á leikinn í hópi fólks. Að hennar sögn kom Birkir Már varnarmanninum unga til varnar. „Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann,“ segir Stebba. Hún bætir við að hún sé stolt af hugarfari Birkis Más. Fróðlegt verður að sjá hvort Birkir Már verði í landsliðshópnum fyrir Frakkaleikinn á Laugardalsvelli þann 11. október.Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann. Stolt af hugarfari @BirkirSaevars— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) September 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Birkir Már Sævarsson er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins sem lagði Moldóva en tapaði svo fyrir Albaníu ytra í kvöld. Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fjórða keppnisleik með landsliðinu. Ólíkt þremur fyrstu tapaði íslenska liðið, fékk á sig fjögur mörk og hefur Hjörtur verið gagnrýndur töluvert fyrir varnarleik sinn. Margir kalla eftir endurkomu Birkis Más í landsliðshópinn en Birkir Már hefur átt fast sæti í byrjunarliðinu á gullaldarárunum. Hann spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar þar sem gengið hefur verið undir væntingum. Kom mörgum á óvart þegar hann var ekki valinn í hópinn fyrir nýliðna tvo leiki. Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más, tjáir sig reglulega um boltann á Twitter og var engin undantekning á í kvöld. Þau Birkir Már horfðu greinilega á leikinn í hópi fólks. Að hennar sögn kom Birkir Már varnarmanninum unga til varnar. „Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann,“ segir Stebba. Hún bætir við að hún sé stolt af hugarfari Birkis Más. Fróðlegt verður að sjá hvort Birkir Már verði í landsliðshópnum fyrir Frakkaleikinn á Laugardalsvelli þann 11. október.Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann. Stolt af hugarfari @BirkirSaevars— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) September 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira